fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Lögregla óskar eftir aðstoð almennings – Hefur þú séð Guðmund? Nýjar upplýsingar komnar fram

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 6. nóvember 2018 17:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar enn að Guðmundi Benedikt Baldvinssyni 55 ára en ekkert er vitað um ferðir hans síðan á föstudag.  Bjögunarsveitir voru boðaðar út seinni partinn í dag vegna vísbendinga sem lögreglu bárust og unnið er út frá. Á vef Fréttablaðsins segir að nú sé leitða að Guðmundi í efri byggðum Reykjavíkur, þ.e. í og í kringum Norðlingaholt og Breiðholt.

Guðmundur Benedikt Baldvinsson.

 

Guðmundur er um 170-175 cm á hæð og er í svörtum Cintamani jakka, bláum gallabuxum, svörtum skóm, svarta húfu, gráa/ljósa vinnuhanska og með bakpoka.   Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir Guðmundar eru beðnir um að hafa samband við lögregluna í s. 444 1000.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út
Fréttir
Í gær

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íbúar brjálaðir út í Hafnarfjarðarbæ: „Þetta er til háborinnar skammar og engin lausn“

Íbúar brjálaðir út í Hafnarfjarðarbæ: „Þetta er til háborinnar skammar og engin lausn“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Réðst á dreng sem ætlaði að gera dyraat

Réðst á dreng sem ætlaði að gera dyraat