fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fréttir

Jón Gnarr: Fávitar og virkir alkóhólistar verða auðveldlega ráðherrar

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 29. nóvember 2018 11:55

Jón Gnarr

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Við látum gjarnan eins og stjórnmálamaður drauma okkar sé heiðarlegur pappakassi en sannleikurinn er sá að slíkt fólk fær sjaldnast náð fyrir augum kjósenda,“ segir Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri, um leyniupptökurnar sem DV hefur meðal annars fjallað ítarlega um.

Fjölmargir hafa tjáð sig um málið á Twitter og sitt sýnist hverjum. Jón segir að „heiðarlegir pappakassar“ hljóti sjaldnast náð fyrir augum kjósenda.

„…en sé fólk algjörir fávitar og helst virkir alkóhólistar líka þá getur það mjög auðveldlega orðið ráðherrar,“ bætir Jón við í færslu á Twitter-síðu sinni.

Hægt er að fylgjast með umræðum um málið á Twitter undir myllumerkinu klausturgate. Er það vísum í vínveitingahúsið Klaustur þar sem samræður þingmannanna voru teknar upp.

Eva Pandora Baldursdóttir, fyrrverandi þingkona Pírata, á ekki von á að neinn muni sæta ábyrgð vegna málsins. „Enginn þeirra mun segja af sér eða taka nokkurns konar raunverulega ábyrgð á því sem gert og sagt var. Heyrðuð það fyrst hér,“ segir hún.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Forsetaframbjóðandi greiddi fyrir viðtalið í NBC – Segir verðið trúnaðarmál – „I´m Gonna Win, There You Go“

Forsetaframbjóðandi greiddi fyrir viðtalið í NBC – Segir verðið trúnaðarmál – „I´m Gonna Win, There You Go“
Fréttir
Í gær

Halla tjáir sig um ferilskrána: „Ég hef enga ástæðu til að ýkja eitt eða neitt í mínum bakgrunni“

Halla tjáir sig um ferilskrána: „Ég hef enga ástæðu til að ýkja eitt eða neitt í mínum bakgrunni“
Fréttir
Í gær

Þrír forsetaframbjóðendur bera af á samfélagsmiðlum – Þetta eru tölurnar

Þrír forsetaframbjóðendur bera af á samfélagsmiðlum – Þetta eru tölurnar
Fréttir
Í gær

CCP og Smitten efst á nýjum lista Great Place to Work

CCP og Smitten efst á nýjum lista Great Place to Work