fbpx
Fimmtudagur 23.maí 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Barði orðinn að styttu

Auður Ösp
Þriðjudaginn 20. nóvember 2018 16:30

Ljósmynd/bardijohannsson.com

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barði Jóhannsson tónlistarmaður, oftast kenndur við Bang Gang er nú orðinn safngripur á Rokksafni Íslands.  Stytta af Barða var afhjúpuð á safninu síðastliðinn föstudag, og var það Barði sjálfur sem sá um það.

Þetta kemur fram á vef Víkurfrétta. Styttan var framleidd á Ítalíu og var áður til sýnis á Triennale hönnunarsafninu í Mílanó. Líkt og sjá má heldur Barði á stórum matargerðarhníf og í fylgd með honum er lítill hundur með andlit Barða og vígtennur.

Í samtali við mbl.is  segir Barði að hugmyndin að styttunni sé sprottin út frá hryll­ings­mynd­um og vampír­um. „Og nátt­úru­lega mat­ar­gerð, það er klárt mál að þarna er stór mat­ar­gerðar­hníf­ur og þarna er ef­laust verið að fara að mat­reiða sus­hi fyr­ir hund­inn.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Miðflokksmenn ræddu þriðja orkupakkann í alla nótt

Miðflokksmenn ræddu þriðja orkupakkann í alla nótt
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Hafa enn ekki fengið WOW air ferðina endurgreidda frá Netgíró – „Þeir upplýsa engan um neitt“

Hafa enn ekki fengið WOW air ferðina endurgreidda frá Netgíró – „Þeir upplýsa engan um neitt“
Fréttir
Í gær

Gífurleg umferðarteppa núna: „Ég er búin að vera föst á Suðurlandsbraut í klukkutíma“

Gífurleg umferðarteppa núna: „Ég er búin að vera föst á Suðurlandsbraut í klukkutíma“
Fréttir
Í gær

Bogi lagði svartagaldur á starfsmenn Íslandsbanka – „Skrifaði nöfn allra gerenda á blaðið með blóðblöndunni“

Bogi lagði svartagaldur á starfsmenn Íslandsbanka – „Skrifaði nöfn allra gerenda á blaðið með blóðblöndunni“
Fréttir
Í gær

Halldór segir hótanir Eflingar og ASÍ innistæðulausar: „Svona sjónarspil hjálpar engum“

Halldór segir hótanir Eflingar og ASÍ innistæðulausar: „Svona sjónarspil hjálpar engum“
Fréttir
Í gær

Forstjóri Sýnar botnar ekkert í RÚV: „Kostulegt og kannski efni í áramótaskaup ef út í það er hugsað“

Forstjóri Sýnar botnar ekkert í RÚV: „Kostulegt og kannski efni í áramótaskaup ef út í það er hugsað“
Fréttir
Í gær

Tveir hafa kvartað vegna Sigríðar: Telja hana vanhæfa til að sitja í nefnd um ráðningu nýs seðlabankastjóra

Tveir hafa kvartað vegna Sigríðar: Telja hana vanhæfa til að sitja í nefnd um ráðningu nýs seðlabankastjóra
Fréttir
Í gær

Hótaði að berja starfsfólk verslunarinnar ef hann fengi ekki nammipokann aftur

Hótaði að berja starfsfólk verslunarinnar ef hann fengi ekki nammipokann aftur