fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Slys á Höfðabakkabrú – Ökumaður grunaður um að hafa verið í vímu

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 14. nóvember 2018 06:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klukkan 00.50 varð umferðarslys á Höfðabakkabrú. Tveir bílar lentur þar í árekstri. Ökumaður annars þeirra er grunaður um að hafa verið undir áhrifum áfengis og fíkniefna og að hafa ekið gegn rauðu ljósi. Báðir ökumennirnir voru fluttir á slysadeild.

Að aðhlynningu á slysadeild lokinni var annar ökumaðurinn, sá sem er grunaður um að hafa verið í vímu, fluttur á lögreglustöð og vistaður í fangageymslu. Ekki liggja fyrir upplýsingar um meiðsl hins ökumannsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum
Fréttir
Í gær

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mætti tveimur rottum í Skeiðarvoginum í morgun

Mætti tveimur rottum í Skeiðarvoginum í morgun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dönsk stjórnvöld búa sig undir stríð – Hyggjast þvinga fólk til að gegna herþjónustu

Dönsk stjórnvöld búa sig undir stríð – Hyggjast þvinga fólk til að gegna herþjónustu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fullt hús á netöryggisráðstefnu Syndis

Fullt hús á netöryggisráðstefnu Syndis