fbpx
Þriðjudagur 25.júní 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Orðið á götunni

Simmi Vill og Óli Valur

Fréttir

Aurskriða féll á Akureyri

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 13. nóvember 2018 06:57

Svæðið þar sem aurskriðan féll er merkt með bláum hring. Mynd:Lögreglan á Norðurlandi eystra

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lítil aurskriða féll á Akureyri í gærkvöldi. Þetta kemur fram á Facebooksíðu lögreglunnar á Norðurlandi eystra. Fram kemur að skriðan hafi fallið á og yfir hitaveituveginn og hitaveitulögnina sem liggur til suðurs frá Miðhúsabraut, ofan við Gróðrarstöðina og Háteig. Vegurinn er nú lokaður og verður þar til birtir og búið er að ryðja hann og kanna hvort skemmdir hafi orðið.

Starfsmenn Norðurorku gerðu viðeigandi ráðstafanir á svæðinu í gærkvöldi. Lögreglan biður fólk að vera ekki á ferð á svæðinu að nauðsynjalausu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Ari Edwald ósáttur: Sakar Isavia um ólöglega mismunun – UPPFÆRT: Isavia svarar

Ari Edwald ósáttur: Sakar Isavia um ólöglega mismunun – UPPFÆRT: Isavia svarar
Fréttir
Í gær

Mótmæla fíkniefnaleit á fólki á Secret Solstice – Segja borgaraleg réttindi brotin

Mótmæla fíkniefnaleit á fólki á Secret Solstice – Segja borgaraleg réttindi brotin
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Páskastjarnan Guðný María í stríði við nágranna sína – „Það er verið að hafa af mér eignir mínar“

Páskastjarnan Guðný María í stríði við nágranna sína – „Það er verið að hafa af mér eignir mínar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stórfurðulegt háttalag ökumanns – Dansaði undir stýri og bíllinn rásaði út um allt

Stórfurðulegt háttalag ökumanns – Dansaði undir stýri og bíllinn rásaði út um allt