fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Missti stjórn á bílnum í beygju og fór tvær veltur

Ritstjórn DV
Föstudaginn 5. október 2018 10:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bílvelta varð í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í gærkvöld. Ökumaður sem var á ferð eftir Nesvegi missti stjórn á bifreið sinni í beygju með þeim afleiðingum að hún fór út af veginum og fór tvær veltur áður en hún staðnæmdist.

Þetta kemur fram í skeyti frá lögreglu. Sem betur fer urðu ekki teljandi slys á ökumanni né farþega sem var með honum en þeir leituðu aðhlynningar á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Bifreiðin er talin ónýt.

Fyrr í vikunni hafði ökumaður misst stjórn á bifreið sinni á Grindavíkurvegi og hafnaði hún utan vegar. Ökumaðurinn slapp ómeiddur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einingaverksmiðjan og Rafmennt unnu til verðlauna á Verk og vit 

Einingaverksmiðjan og Rafmennt unnu til verðlauna á Verk og vit 
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harmleikurinn á Akureyri – Nágranni ber fólkinu vel söguna – „Það fer rosalega lítið fyrir þeim“

Harmleikurinn á Akureyri – Nágranni ber fólkinu vel söguna – „Það fer rosalega lítið fyrir þeim“