fbpx
Þriðjudagur 25.júní 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Liggjandi maður í Kópavogi – Innbrot – Þjófnaður úr öryggishólfi

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 5. október 2018 06:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skömmu fyrir klukkan 5 í morgun var tilkynnt um mann liggjandi í garði við hús í Kópavogi. Hann reyndist vera í mjög annarlegu ástandi og illa klæddur. Hann var vistaður í fangageymslu.

Á tólfta tímanum í gærkvöldi var tilkynnt um innbrot í fyrirtæki í vesturborginni. Ekki er vitað hverju var stolið eða hverjir voru að verki.

Á þriðja tímanum í nótt tilkynnti gestur á hóteli í austurborginni um þjófnað á skartgripum úr öryggishólfi í herbergi hans.

Tveir ökumenn voru handteknir í nótt grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna. Annar þeirra er einnig grunaður um ölvun við akstur. Hinn reyndist vera sviptur ökuréttindum, með röng skráningarnúmer á bifreiðinni og með meint fíkniefni á sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Enga aðstoð að fá frá Fjölskylduhjálp í sumar: „Til þess þyrftum við meira fé“

Enga aðstoð að fá frá Fjölskylduhjálp í sumar: „Til þess þyrftum við meira fé“
Fréttir
Í gær

Atli Magnússon borinn til grafar í dag: Jón Ársæll – „Betri kennara hefði ég ekki getað kosið“

Atli Magnússon borinn til grafar í dag: Jón Ársæll – „Betri kennara hefði ég ekki getað kosið“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dofri segir að stofna eigi karlaathvarf – „Ekkert ofbeldi er meira þaggað niður en ofbeldi kvenna gagnvart körlum“

Dofri segir að stofna eigi karlaathvarf – „Ekkert ofbeldi er meira þaggað niður en ofbeldi kvenna gagnvart körlum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögregla sögð nær því en nokkru sinni fyrr að leysa gátuna um hvarf Madeleine McCann

Lögregla sögð nær því en nokkru sinni fyrr að leysa gátuna um hvarf Madeleine McCann
Fréttir
Fyrir 3 dögum

627 brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík

627 brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Reyndi að tæla unga stúlku upp í bílinn: Laug því að móðir hennar væri slösuð

Reyndi að tæla unga stúlku upp í bílinn: Laug því að móðir hennar væri slösuð