fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Konan sem lést á Akureyri: Karlmaðurinn sem var handtekinn er grunaður um að hafa ekki hjálpað

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 23. október 2018 15:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maðurinn sem hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna andláts ungrar konur á Akureyri er meðal annars grunaður um að hafa ekki komið henni til aðstoðar. Líkt og DV greindi frá fyrr í gær þá fannst ung kona látin í íbúð á Akureyri í fyrradag.

Samkvæmt frétt RÚV sem vitnar í gæsluvarðhaldsúrskurð í málinu þá liggur maðurinn undir rökstuddum grun um að hafa brotið gegn fyrstu og/eða fjórðu málsgrein 220. greinar hegningarlaga, með öðrum orðum að hann hafi ýmist ekki komið konunni til bjargað eða að hann hafi stofnað lífi hennar í hættu, meðal annars í ábátaskyni.

Í gæsluvarðhaldsúrskurði kemur enn fremur fram að maðurinn hafi ekki verið í ástandi til að ræða við lögreglu á sunnudaginn vegna lyfjaneyslu. Ekki er ljóst hvort fleiri hafi verið í íbúðinni þegar konan lést en yfirgnæfandi líkur eru sagðar á því að umræddur karlmaður hafi verið þar.

Maðurinn hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald fram á föstudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

FréttirPressan
Fyrir 2 dögum

Þessi spurning leiddi til handtöku eiginmannsins, 38 árum eftir að hún hvarf

Þessi spurning leiddi til handtöku eiginmannsins, 38 árum eftir að hún hvarf
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur orðlaus: Vörur fyrirtækisins verði sniðgengnar – „Þessi hótun er með svo miklum ólíkindum“

Vilhjálmur orðlaus: Vörur fyrirtækisins verði sniðgengnar – „Þessi hótun er með svo miklum ólíkindum“
Fyrir 3 dögum

Sleppa við ábyrgð

Sleppa við ábyrgð
Fyrir 3 dögum

Spurning vikunnar: Á að banna nagladekk?

Spurning vikunnar: Á að banna nagladekk?
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Kolbeinn hvetur foreldra til að senda börn sín í sveit: „Honum fannst ég alger aumingi fyrst“

Kolbeinn hvetur foreldra til að senda börn sín í sveit: „Honum fannst ég alger aumingi fyrst“
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Björn Óli Hauksson lætur af störfum sem forstjóri Isavia

Björn Óli Hauksson lætur af störfum sem forstjóri Isavia