fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Sprunga í framrúðu vélar Icelandair á leið frá Orlando: „Þetta var ógnvekjandi – Flugmaðurinn var frábær í alvöru talað“

Ritstjórn DV
Laugardaginn 20. október 2018 09:27

Skjáskot af Twitter.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vél Icelandair á leið til Íslands frá Orlando þurfti að lenda á herflugvelli í Kanada eftir að það kom sprunga í framrúðu vélarinnar. Vísir greindi fyrst frá.

Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir að vélin hafi verið yfir Kanada þegar flugmennirnir hafi tekið eftir sprungunni og lent á næsta flugvelli samkvæmt verklagi.

Vélin var að koma frá Orlando í Flórída í Bandaríkjunum, kanadíski fréttamaðurinn Harrison Howe var um borð og greindi hann frá stöðunni á Twitter. Segir Howe að flugmaðurinn hefði verið frábær en að atvikið hafi vissulega verið ógnvekjandi. „Þetta var ógnvekjandi. Flugmaðurinn var frábær í alvöru talað”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

FréttirPressan
Fyrir 2 dögum

Þessi spurning leiddi til handtöku eiginmannsins, 38 árum eftir að hún hvarf

Þessi spurning leiddi til handtöku eiginmannsins, 38 árum eftir að hún hvarf
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur orðlaus: Vörur fyrirtækisins verði sniðgengnar – „Þessi hótun er með svo miklum ólíkindum“

Vilhjálmur orðlaus: Vörur fyrirtækisins verði sniðgengnar – „Þessi hótun er með svo miklum ólíkindum“
Fyrir 3 dögum

Sleppa við ábyrgð

Sleppa við ábyrgð
Fyrir 3 dögum

Spurning vikunnar: Á að banna nagladekk?

Spurning vikunnar: Á að banna nagladekk?
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Kolbeinn hvetur foreldra til að senda börn sín í sveit: „Honum fannst ég alger aumingi fyrst“

Kolbeinn hvetur foreldra til að senda börn sín í sveit: „Honum fannst ég alger aumingi fyrst“
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Björn Óli Hauksson lætur af störfum sem forstjóri Isavia

Björn Óli Hauksson lætur af störfum sem forstjóri Isavia