fbpx
Þriðjudagur 25.júní 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Starfsmaður á Keflavíkurflugvelli missti framan af fingri

Einar Þór Sigurðsson
Þriðjudaginn 2. október 2018 15:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Starfsmaður á Keflavíkurflugvelli sem var að loka millihurð í rana í gærdag varð fyrir því óhappi að klemma fingur milli hurðar og hurðarstafs með þeim afleiðingum að framhluti fingursins datt af.“

Þetta kemur fram í skeyti frá lögreglunni á Suðurnesjum. Þar segir að samstarfsfólk mannsins hafi komið honum strax til hjálpar, fingurstúfurinn var settur í glas með ísmolum, búið um hönd mannsins og hann fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja.

„Þá varð slys við Flugstöð Leifs Eiríkssonar þegar rútubílstjóri fékk farangurshurð rútunnar í höfuðið. Hafði bílstjórinn verið að setja farangur í  rýmið þegar hurðin fauk niður og lenti á höfði hans. Viðkomandi var einnig fluttur á HSS og í báðum tilvikum gerði lögreglan á Suðurnesjum Vinnueftirlitinu viðvart.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Enga aðstoð að fá frá Fjölskylduhjálp í sumar: „Til þess þyrftum við meira fé“

Enga aðstoð að fá frá Fjölskylduhjálp í sumar: „Til þess þyrftum við meira fé“
Fréttir
Í gær

Atli Magnússon borinn til grafar í dag: Jón Ársæll – „Betri kennara hefði ég ekki getað kosið“

Atli Magnússon borinn til grafar í dag: Jón Ársæll – „Betri kennara hefði ég ekki getað kosið“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dofri segir að stofna eigi karlaathvarf – „Ekkert ofbeldi er meira þaggað niður en ofbeldi kvenna gagnvart körlum“

Dofri segir að stofna eigi karlaathvarf – „Ekkert ofbeldi er meira þaggað niður en ofbeldi kvenna gagnvart körlum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögregla sögð nær því en nokkru sinni fyrr að leysa gátuna um hvarf Madeleine McCann

Lögregla sögð nær því en nokkru sinni fyrr að leysa gátuna um hvarf Madeleine McCann
Fréttir
Fyrir 3 dögum

627 brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík

627 brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Reyndi að tæla unga stúlku upp í bílinn: Laug því að móðir hennar væri slösuð

Reyndi að tæla unga stúlku upp í bílinn: Laug því að móðir hennar væri slösuð