fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Reykjavíkurborg greiddi 700 þúsund fyrir „ýmislegt“

Ari Brynjólfsson og Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Föstudaginn 19. október 2018 18:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reykjavíkurborg greiddi reikninga fyrir tæplega 700 þúsund krónur fyrir „ýmislegt“. Þetta kemur fram í reikningum sem borgin greiddi í tengslum við braggaverkefnið á Nauthólsvegi 100. Samkvæmt kostnaðarmati sem verkfræðistofan Efla gerði árið 2015 átti verkefnið að kosta í mesta lagi 158 milljónir króna, í dag hefur Reykjavíkurborg greitt meira en 400 milljónir. DV hefur í vikunni birt reikninga úr braggabókhaldinu sem varpa ljósi á hvers vegna verkefnið varð rúmlega 250 milljónum krónum dýrara.

Sjá einnig: DV birtir allt braggabókhaldið

Í reikningum sem Borgarbókhald tók við í janúar 2017 og í apríl á þessu ári má sjá að borgin greiddi alls 697.740 krónur fyrir „ýmislegt“. Þar af er eitt „ýmislegt“ sem kostaði 435 þúsund krónur. Ódýrasti hluturinn sem merktur er „ýmislegt“ kostaði 350 krónur.

Hér má sjá reikningana sem um ræðir:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Hörður Sigurgestsson er látinn

Hörður Sigurgestsson er látinn
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Kári vill lækka kostnað heimilanna: „Við eigum að hafa raforkuna á framleiðsluverði og ekki krónu umfram það“

Kári vill lækka kostnað heimilanna: „Við eigum að hafa raforkuna á framleiðsluverði og ekki krónu umfram það“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ráðist á ungan dreng í Grafarvogi: „Ef fólk sér eitthvað svona, þá á að stoppa þetta“

Ráðist á ungan dreng í Grafarvogi: „Ef fólk sér eitthvað svona, þá á að stoppa þetta“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Aprílmánuður einn sá hlýjasti frá upphafi mælinga hér á landi

Aprílmánuður einn sá hlýjasti frá upphafi mælinga hér á landi