fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
Fréttir

Eftirför lögreglu endaði með handtöku

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 18. október 2018 06:29

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók ökumann í nótt sem sinnti ekki stöðvunarmerkjum lögreglu. Lögregla reyndi að stöðva akstur mannsins á Breiðholtsbraut en hann sinnti merkjum lögreglu ekki.

Upphófst þá eftirför sem endaði í Fellahverfinu þar sem maðurinn var handtekinn. Engan sakaði. Að sögn lögreglu reyndist maðurinn vera í annarlegu ástandi og er hann grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Hann var færður á lögreglustöðina við Hverfisgötu þar sem hann gistir í fangaklefa.

Þá fékk lögregla tilkynningu um heimilisofbeldi í Hafnarfirði en að sögn lögreglu hafði gerandinn yfirgefið vettvang áður en lögreglu bar að garði.

Loks var tilkynnt um innbrot í bíl í morgunsárið í austurborginni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Fjallar um fordóma gegn Baldri – „Hafa litlu mennirnir fengið háværari rödd?“

Fjallar um fordóma gegn Baldri – „Hafa litlu mennirnir fengið háværari rödd?“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirmaður á hjúkrunarheimili snýr til baka úr leyfi í skugga ásakana um áreitni við ungt starfsfólk

Yfirmaður á hjúkrunarheimili snýr til baka úr leyfi í skugga ásakana um áreitni við ungt starfsfólk
FréttirPressan
Í gær

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?
Fréttir
Í gær

Heilt íþróttafélag snerist gegn 12 ára dreng sem sakaði Dalslaugarníðinginn um kynferðisbrot – „Ég vissi að perrinn næðist, gæti ekki hætt“

Heilt íþróttafélag snerist gegn 12 ára dreng sem sakaði Dalslaugarníðinginn um kynferðisbrot – „Ég vissi að perrinn næðist, gæti ekki hætt“