fbpx
Sunnudagur 19.maí 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Innkalla te vegna lyfjavirkni

Auður Ösp
Fimmtudaginn 11. október 2018 15:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matvælastofnun varar við neyslu á tei vegna þess að það inniheldur lyfjavirkt efni úr plöntunni garðabrúðu sem er B-merkt jurt skv. Lyfjastofnun. Fyrirtækið Te og kaffi hefur stöðvað dreifingu og innkallað teið, í samráði við Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis.

Nánar um vöruna:

Vöruheiti: I feel calm

Lotunúmer: til og með 09/2018

Framleiðandi: Te & kaffi

Dreifing: Kaffihús Te & kaffi, Fjarðarkaup og Gamla bakaríið

Fyrirtækið biður neytendur sem keypt hafa vöruna að skila henni þar sem hún var keypt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Matthías segist telja að Hatari hafi brotið reglurnar

Matthías segist telja að Hatari hafi brotið reglurnar
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Hatara ógnað vegna Palestínufánans – Sjáðu myndbandið: „Ég er mjög hrædd núna“

Hatara ógnað vegna Palestínufánans – Sjáðu myndbandið: „Ég er mjög hrædd núna“
Fréttir
Í gær

Langveikum heyrnarlausum mismunað – Fastar í fátæktargildru á meðan aðrir njóta lífsins

Langveikum heyrnarlausum mismunað – Fastar í fátæktargildru á meðan aðrir njóta lífsins
Fréttir
Í gær

Ásmundur færði Íþróttasambandi fatlaðra tvær milljónir og blómvönd

Ásmundur færði Íþróttasambandi fatlaðra tvær milljónir og blómvönd
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ólga innan FKA – Vel skipulögð hallarbylting – Nýr formaður vísar gagnrýni á bug

Ólga innan FKA – Vel skipulögð hallarbylting – Nýr formaður vísar gagnrýni á bug
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Inga Sæland minnist Helga: „Sorgin hverfur aldrei“

Inga Sæland minnist Helga: „Sorgin hverfur aldrei“