fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Netheimar loga vegna braggans og höfundarréttarvörðu stráanna – „Það er hyski sem stendur á beit í útsvarinu mínu þegar ég er í vinnunni“

Ari Brynjólfsson
Miðvikudaginn 10. október 2018 09:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frétt Eyjunnar í gær um stráin fyrir utan braggann í Nauthólsvík vakti mikla athygli. Kostnaður Reykjavíkurborgar við braggann hefur farið verulega úr böndunum, upphaflega átti verkefnið að kosta rúmar 150 milljónir en nú er kostnaðurinn kominn vel yfir 400 milljónir og enginn veit hvað hann mun kosta á endanum. Einstaka kostnaðarliðir hafa verið gagnrýndir, þar á meðal óklárað náðhús sem hefur kostað 46 milljónir. Í gær greindi Eyjan svo frá því að stráin í beðinu fyrir utan braggann eru innflutt frá Danmörku, varin höfundarrétti og kostuðu alls 757 þúsund krónur. Þess má geta að stráin heita dúnmelur sem er náskylt melgresi sem vex um allt land.

Sjá einnig: Þessi strá fyrir utan braggann kostuðu 757 þúsund krónur – Höfundaréttarvarin og keypt frá Danmörku

Það má segja að fréttin hafi hreinlega kveikt í netverjum á Twitter. Skömmuðust margir yfir kostnaðinum og spurt var hver bæri ábyrgð á málinu. Aðrir horfa á málið sem hreina skemmtun og gera stólpagrín að borgaryfirvöldum, er nú leit að besta orðaleiknum sem inniheldur orðið strá. DV tók saman nokkur tíst úr öllum áttum um málið.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Costco hefur valdið Þórarni vonbrigðum: „Þessir hlutir eru ekki alveg í lagi hjá þeim“

Costco hefur valdið Þórarni vonbrigðum: „Þessir hlutir eru ekki alveg í lagi hjá þeim“
Fréttir
Í gær

Níðingshjónin í Sandgerði fá þungan dóm – Sögðu Guð vernda sig – „Legg allt í drottins hendur“

Níðingshjónin í Sandgerði fá þungan dóm – Sögðu Guð vernda sig – „Legg allt í drottins hendur“
Fréttir
Í gær

Kári vill lækka kostnað heimilanna: „Við eigum að hafa raforkuna á framleiðsluverði og ekki krónu umfram það“

Kári vill lækka kostnað heimilanna: „Við eigum að hafa raforkuna á framleiðsluverði og ekki krónu umfram það“
Fréttir
Í gær

Kona á fimmtugsaldri lést eftir neyslu á listeríusmituðum laxi

Kona á fimmtugsaldri lést eftir neyslu á listeríusmituðum laxi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Deilur fyrrverandi og núverandi maka setja Íslendingasamfélagið í Danmörku á hliðina – „Þvílíkur viðbjóður sem fólk er“

Deilur fyrrverandi og núverandi maka setja Íslendingasamfélagið í Danmörku á hliðina – „Þvílíkur viðbjóður sem fólk er“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bongóblíða á sumardaginn fyrsta – Sjáðu spánna

Bongóblíða á sumardaginn fyrsta – Sjáðu spánna