Var verkfræðingur átta mánuði að ástandsskoða braggann í Nauthólsvík?

Í grein í Morgunblaðinu í dag fjallar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstæðisflokksins, um hið fræga Braggamál sem hefur kostað Reykvíkinga hátt í hálfan milljarð króna og er ekki enn lokið. Í grein sinni segir Áslaug að forgangsröðun opinberra fjármuna sé eitt mikilvægasta verkefni kjörinna fulltrúa en því virðist vera öðruvísi farið hjá Reykjavíkurborg. Þar á … Halda áfram að lesa: Var verkfræðingur átta mánuði að ástandsskoða braggann í Nauthólsvík?