fbpx
Föstudagur 22.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Sjö bifreiðir skemmdar í Keflavík

Auður Ösp
Þriðjudaginn 25. september 2018 11:05

Keflavík. Ljósmynd/Wikipedia

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unnin voru eignaspjöll á sjö bifreiðum í Keflavík sunnudagsmorguninn síðastliðinn. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á Suðurnesjum.

Fram kemur að hliðarspeglar hafi verið brotnir og bifreiðirnar dældaðar.

Lögreglan á Suðurnesjum handtók mann sem grunaður er um verknaðinn. Hann bar við minnisleysi sökum ölvunar við skýrslutöku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Ríkið gæti þurft að greiða milljarða í bætur vegna Guðmundar- og Geirfinnsmálanna

Ríkið gæti þurft að greiða milljarða í bætur vegna Guðmundar- og Geirfinnsmálanna
Fréttir
Í gær

Skuggahliðar klónunar Sáms – Veit Dorrit af þessu?

Skuggahliðar klónunar Sáms – Veit Dorrit af þessu?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðmundur segir að ungmenni sem nota rafrettur hafi flest reykt eða notað munntóbak

Guðmundur segir að ungmenni sem nota rafrettur hafi flest reykt eða notað munntóbak
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vigdís hneyksluð: „Má snerta mig svona?“

Vigdís hneyksluð: „Má snerta mig svona?“