fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
Fréttir

Sofnaði undir stýri og ók á kyrrstæða bifreið

Ritstjórn DV
Mánudaginn 10. september 2018 09:59

Lögreglumaður að störfum Myndin tengist fréttinni ekki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ökumaður sem sofnaði undir stýri á Reykjanesbraut um helgina ók á bifreið sem stóð mannlaus og kyrrstæð í vegöxl. Maðurinn slapp án meiðsla en bifreiðirnar voru báðar óökufærar eftir áreksturinn.

Þetta kemur fram í skeyti frá lögreglunni á Suðurnesjum.

Þar segir að lögregla hafi enn fremur haft afskipti af ökumanni sem virti ekki stöðvunarskyldu í Njarðvík.

Þegar stöðva átti för hans jók hann verulega við hraðann og skeytti ekki um forgangsljós lögreglubifreiðarinnar. Hann ók meðal annars öfugu megin við umferðareyju áður en hann loksins ók inn á bifreiðastæði og lauk þar með akstri hans. Hann er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Áfengisneysla á uppleið á Íslandi en niðurleið í Evrópu – Íslendingar fara oft á fyllerí

Áfengisneysla á uppleið á Íslandi en niðurleið í Evrópu – Íslendingar fara oft á fyllerí
Fréttir
Í gær

Saklaus háskólanemi trendaði á Twitter sem hnífstungumorðinginn í Ástralíu

Saklaus háskólanemi trendaði á Twitter sem hnífstungumorðinginn í Ástralíu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Heiða neitaði að spila lag með Hallbirni Hjartarsyni – „Næsti hlustandi sem náði inn öskraði á mig“

Heiða neitaði að spila lag með Hallbirni Hjartarsyni – „Næsti hlustandi sem náði inn öskraði á mig“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir að Íranir vilji ekki stigmögnun átaka en hafi viljað senda sterk skilaboð

Segir að Íranir vilji ekki stigmögnun átaka en hafi viljað senda sterk skilaboð
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Starfsfólk hetjur sem eigi hrós skilið – „Ég á varla til orð til að lýsa aðdáun minni“

Starfsfólk hetjur sem eigi hrós skilið – „Ég á varla til orð til að lýsa aðdáun minni“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Átján milljón króna hringur til sölu í Costco

Átján milljón króna hringur til sölu í Costco