fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fréttir

Stunginn fyrir utan Krónuna

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Laugardaginn 1. september 2018 09:06

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í Grafarholti um kvölmatarleytið í gær á bifreiðastæði fyrir utan verslun Krónunnar tókst hópur manna á. Er lögregla kom á vettvang kom í ljós að ráðist hafði verið á karlmann og hann stunginn. Þrír voru handteknir og vistaðir í fangageymslu. Til stóð að yfirheyra þá í dag vegna málsins. Málið er til rannsóknar hjá lögreglu og verður ekki hægt að veita nánari upplýsingar um það að svo stöddu.

Maðurinn sem var stunginn var fluttur á slysadeild en er ekki talinn vera í lífshættu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Hinn grunaði morðingi Mangione getur ekki stundað kynlíf en er orðinn kyntákn – „Svooooooo heitur“

Hinn grunaði morðingi Mangione getur ekki stundað kynlíf en er orðinn kyntákn – „Svooooooo heitur“
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Fimmtungur veitingastaða sem Efling sendi bréf hafa sagt sig úr SVEIT

Fimmtungur veitingastaða sem Efling sendi bréf hafa sagt sig úr SVEIT
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum
Talaði Trump af sér?