Bróðir Sveins var myrtur í varðskipinu Tý: Sorg er grátur, sorg er hiti, blóm og kertaljós

Sveinn Hjörtur Guðfinnsson er ennisbreiður, brúnamikill, kjálkabreiður, hálsdigur og herðamikill, hakan breið. Harðleitur en augun opin og góðleg en myrkvast þá hann verður reiður. Granstæðið vítt og skegg mikið og úlfgrátt. Sveinn er allur vel í vexti. Röddin er sterk, ákveðin en vinaleg. Engu líkara er en að Sveinn Hjörtur hafi risið upp af einni … Halda áfram að lesa: Bróðir Sveins var myrtur í varðskipinu Tý: Sorg er grátur, sorg er hiti, blóm og kertaljós