fbpx
Fimmtudagur 27.júní 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Vildi 1.500 krónur fyrir kerruna í Costco

Björn Þorfinnsson
Laugardaginn 17. júní 2017 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Öll þekkjum við einstaklinga sem eru öðrum snjallari að sjá hagnaðarvon við ólíkustu tækifæri. Þannig barst blaðinu frásögn manns sem beið í röð eftir kerru í Costco á dögunum.

Hann sá konu eina vera að klára að koma vörunum fyrir í bílnum sínum, gekk að henni og óskaði eftir kerrunni. Sú brosti út að eyrum þegar hún tilkynnti að verðið væri 1.500 krónur. Maðurinn hváði og sagði að það kæmi ekki til greina að hann borgaði uppsett verð.

„Ekkert mál, það eru aðrir til í það,“ sagði viðskiptakonan glúrna og arkaði á brott með kerruna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ragnar Rúnar – „Ég er í svo miklu sjokki að ég er gráti nær, þetta hefði getað endað alveg hræðilega“

Ragnar Rúnar – „Ég er í svo miklu sjokki að ég er gráti nær, þetta hefði getað endað alveg hræðilega“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mótmæla gagnrýni fyrrverandi landlæknis: „Eins og í leikhúsi fáránleikans“

Mótmæla gagnrýni fyrrverandi landlæknis: „Eins og í leikhúsi fáránleikans“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Dofri segir að stofna eigi karlaathvarf – „Ekkert ofbeldi er meira þaggað niður en ofbeldi kvenna gagnvart körlum“

Dofri segir að stofna eigi karlaathvarf – „Ekkert ofbeldi er meira þaggað niður en ofbeldi kvenna gagnvart körlum“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lögregla sögð nær því en nokkru sinni fyrr að leysa gátuna um hvarf Madeleine McCann

Lögregla sögð nær því en nokkru sinni fyrr að leysa gátuna um hvarf Madeleine McCann