fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Fréttir

Sjáðu ótrúlegar myndir af eyðileggingunni

Skjálftinn sem reið yfir á Nýja-Sjálandi breytti landslaginu svo um munar

Einar Þór Sigurðsson
Fimmtudaginn 17. nóvember 2016 12:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óhætt er að segja að jarðskjálftinn sem reið yfir á Nýja-Sjálandi á sunnudag hafi skilið eftir sig mikla eyðileggingu. Í morgun birtust myndir frá strandlengjunni norður af Kaikoura á Suðurey Nýja-Sjálands en þar olli skjálftinn einna mestri eyðileggingu.

Eins og sést á meðfylgjandi myndskeiði lyftist sjávarbotninn meðfram strandlengjunni í kjölfar skjálftans með þeim afleiðingum að þar sem áður var sjór er nú land. Vísindamenn telja að botn sjávar hafi lyfst um allt að tvo metra á ákveðnum svæðum.

Myndin til vinstri var tekin í mars á þessu ári en myndin til hægri var tekin eftir skjálftann í vikunni.
Fyrir og eftir Myndin til vinstri var tekin í mars á þessu ári en myndin til hægri var tekin eftir skjálftann í vikunni.

Skjálftinn sem reið yfir var 7,8 að stærð og skyldi eftir sig mikla eyðileggingu. Aurskriður féllu víða í kjölfar hans en sem betur var var manntjón minna en óttast var, staðfest er að tveir hafi látist. Hér að neðan má sjá myndskeið af eyðileggingunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Þorgils vill erfðafjárskattinn burt: „Einhver ranglátasti skattur sem lagður er á í dag“

Þorgils vill erfðafjárskattinn burt: „Einhver ranglátasti skattur sem lagður er á í dag“
Fréttir
Í gær

Ástþór hvetur fólk til að passa sig á þessu: Ævintýrið getur fljótt breyst í martröð

Ástþór hvetur fólk til að passa sig á þessu: Ævintýrið getur fljótt breyst í martröð
Fréttir
Í gær

Siggi stormur óvenju bjartsýnn varðandi sumarið – „Ég er eiginlega í sjöunda himni yfir þessu”

Siggi stormur óvenju bjartsýnn varðandi sumarið – „Ég er eiginlega í sjöunda himni yfir þessu”
Fréttir
Í gær

Flassari fyrir dóm – Sakaður um að hafa sýnt af sér ósiðlegt og lostugt athæfi

Flassari fyrir dóm – Sakaður um að hafa sýnt af sér ósiðlegt og lostugt athæfi
Fréttir
Í gær

Ósátt við myndatöku af hnúajárni og „neyslupokum“ en fær hvorki bætur né afslátt af húsaleigunni

Ósátt við myndatöku af hnúajárni og „neyslupokum“ en fær hvorki bætur né afslátt af húsaleigunni
Fréttir
Í gær

Alræmdur glæpamaður laus undan bagga fortíðar í augum dómara -„Ég skal berja og lemja þig alveg eins og harðfisk“

Alræmdur glæpamaður laus undan bagga fortíðar í augum dómara -„Ég skal berja og lemja þig alveg eins og harðfisk“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Grípa margir til þeirra örþrifaráða að flýta fyrir eigin dauða“

„Grípa margir til þeirra örþrifaráða að flýta fyrir eigin dauða“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðlaugur Þór leiðréttir útbreiddan misskilning: „Þrátt fyr­ir þessa staðreynd flýg­ur sag­an áfram“

Guðlaugur Þór leiðréttir útbreiddan misskilning: „Þrátt fyr­ir þessa staðreynd flýg­ur sag­an áfram“