fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fókus

Þessir þekktu einstaklingar hafa fundið ástina

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 25. júní 2017 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alltaf gleðiefni þegar fólk finnur ástina og nokkrir þekktir einstaklingar hafa opinberað samband sitt nýlega á samfélagsmiðlunum. Birta óskar þeim til hamingju með að hafa fundið ástina, megi þeim vegna sem best.

Friðrik Karlsson, tónlistarmaður og einn af meðlimum Mezzoforte, og Laufey Birkisdóttir, snyrtifræðingur og eigandi Leilu Boutique, eru flott saman.
Í takt saman Friðrik Karlsson, tónlistarmaður og einn af meðlimum Mezzoforte, og Laufey Birkisdóttir, snyrtifræðingur og eigandi Leilu Boutique, eru flott saman.
Birgitta Líf Björnsdóttir og Hinrik Ingi Óskarsson eru dúndurflott saman. Þau eru bæði dugleg að rækta líkamann. Birgitta er dóttir Bjössa og Dísu, eigenda World Class.
Í formi saman Birgitta Líf Björnsdóttir og Hinrik Ingi Óskarsson eru dúndurflott saman. Þau eru bæði dugleg að rækta líkamann. Birgitta er dóttir Bjössa og Dísu, eigenda World Class.

Mynd: Instagram: birgittalif

Íris Björk Tanya Jónsdóttir, eigandi Vera Design, og Vilhelm Norðfjörð njóta lífsins saman.
Skapandi saman Íris Björk Tanya Jónsdóttir, eigandi Vera Design, og Vilhelm Norðfjörð njóta lífsins saman.
Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, og Hildigunnur Einarsdóttir, söngkona og kórstjóri, eru flott saman.
Flott saman Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, og Hildigunnur Einarsdóttir, söngkona og kórstjóri, eru flott saman.
Athafnamaðurinn og fyrrverandi fótboltamaðurinn Arnar Gunnlaugsson og María Builien Jóns­dótt­ir, sem starfar í Arion banka, eru nýtt par og mættu saman bláklædd og glæsileg í brúðkaup Arons Einars og Kristbjargar.
Í stíl saman Athafnamaðurinn og fyrrverandi fótboltamaðurinn Arnar Gunnlaugsson og María Builien Jóns­dótt­ir, sem starfar í Arion banka, eru nýtt par og mættu saman bláklædd og glæsileg í brúðkaup Arons Einars og Kristbjargar.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við
Fókus
Fyrir 3 dögum

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Hver verður næst?“

„Hver verður næst?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“