fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fókus

„Allt það mannlega fer“

Kolbrún Bergþórsdóttir
Sunnudaginn 21. maí 2017 07:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það fer allt það mannlega af einstaklingnum við drykkjuna, það er ekki hans innri maður sem kemur þá í ljós heldur allt annar maður. Svo gerist það að manneskjan verður magnlaus og hættir að hafa getuna til að sporna við eigin drykkju og ræður því ekki sjálf hvenær hún byrjar að drekka. Það þarf mikið átak til að rísa upp og horfast í augu við að svona sé komið fyrir manni,“ segir Þórarinn Tyrfingsson í viðtali í helgarblaði DV. Þórarinn er að kveðja starf sitt sem yfirmaður á Vogi og áfengismál eru mjög til umræðu í viðtalinu

„Flestum þeim breytingum sem verða við áfengisneyslu er hægt að snúa við, það lagast ekki alveg strax, það tekur tíma að verða eðlilegt að nýju. Við tölum stundum um að það þurfi tvö ár en í raun er maðurinn sem hættir eftir alvarlega drykkju að breytast og taka framförum í fimm til tíu ár,“ segir Þórarinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Flaug á rassinn á sviðinu – „Lögfræðingurinn minn mun hringja“

Flaug á rassinn á sviðinu – „Lögfræðingurinn minn mun hringja“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Aðdáendur fá innsýn í ástarlíf Taylor Swift á nýrri plötu – Það kom þó á óvart hvaða maður er þar í aðalhlutverki

Aðdáendur fá innsýn í ástarlíf Taylor Swift á nýrri plötu – Það kom þó á óvart hvaða maður er þar í aðalhlutverki