fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fókus

Barnastjarnan Abigail Breslin rýfur þögnina: Var beitt kynferðisofbeldi

Sló í gegn í Little Miss Sunshine – Þekkti gerandann

Ritstjórn DV
Mánudaginn 17. apríl 2017 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leik- og söngkonan Abigail Breslin (20) hefur í fyrsta skipti tjáð sig opinberlega um kynferðisofbeldi sem hún varð fyrir.

Margir muna eftir Breslin í hlutverki Olive í kvikmyndinni Little Miss Sunhine sem kom út árið 2006 en hún var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn, aðeins 10 ára gömul. Ferill hennar hófst þegar hún var aðeins þriggja ára og lék í sinni fyrstu auglýsingu áður en hún lék í sinni fyrstu Hollywood-kvikmynd, Signs, árið 2002 fimm ára gömul.

Breslin tjáði sig á Instagram í síðustu viku um ofbeldi sem hún varð fyrir. Birti hún skilgreiningu á orðinu samþykki þar sem segir:

Margir muna eftir Abigail Breslin í hlutverki Olive í myndinni Little Miss Sunshine.
Barnastjarna Margir muna eftir Abigail Breslin í hlutverki Olive í myndinni Little Miss Sunshine.

Mynd: EPA

„Þér ber engin skylda til að eiga mök við einhvern sem þú ert í sambandi með. Samband er ekki samþykki, hjónaband er ekki samþykki.“

Með myndinni skrifaði Abigail: „Ég þekkti árásarmanninn“ með myllumerkinu (e. hashtag) um nauðsyn þess að rjúfa þögnina: #SexualAssaultAwarenessMonth og #BreakTheSilence

Breslin sem leika mun aðalhlutverkið í endurgerð ABC á Dirty Dancing fékk mikil viðbrögð við færslunni og fjölmargir fylgjendur sem deildu eigin reynslu af kynferðisofbeldi. Hún tjáði sig síðar á Twitter þar sem hún kvaðst afar þakklát fyrir stuðninginn sem hún hefði fengið við myndinni.

i knew my assailant. #SexualAssaultAwarenessMonth #breakthesilence

A post shared by Abigail Breslin (@abbienormal9) on

//platform.instagram.com/en_US/embeds.js

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við
Fókus
Fyrir 3 dögum

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Hver verður næst?“

„Hver verður næst?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“