fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
Fókus

Edrú og frjósamt náttfatapartí hjá Hrönn árið 1973

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 1. júlí 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ungtemplarafélagið Hrönn var mjög virkt félagslegt afl á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar og kom að margvíslegum samkomum, til að mynda árlegu náttfatapartíi í Templarahöllinni.

Blaðamenn Tímans litu við föstudagskvöldið 3. nóvember árið 1973 þar sem mikið stuð var og flestir í röndóttum eða köflóttum náttfötum.

Skottís, dömufrí, polki og nýmóðins dansar sáust þar en einungis gos og sælgæti á barnum.

Höskuldur Frímannsson formaður var klæddur í gamaldags náttserk.

Hann sagði að flestir félagarnir væru á aldrinum 16 til 25 ára og að nándin væri svo mikil í hópnum að 10 hjónabönd Hrannara hefðu orðið að veruleika á einu ári.

Það varð að teljast sérstaklega mikið í ljósi þess að aðeins tæplega 200 manns voru í félaginu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“
Pressan
Í gær

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Katrín Myrra keypti miða aðra leið út til Taílands og það breytti lífi hennar

Katrín Myrra keypti miða aðra leið út til Taílands og það breytti lífi hennar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Simmi Vill um árshátíðardrama Landsvirkjunar – Segir að önnur stórfyrirtæki megi frekar skammast sín

Simmi Vill um árshátíðardrama Landsvirkjunar – Segir að önnur stórfyrirtæki megi frekar skammast sín
Fókus
Fyrir 4 dögum

Guðbjörgu var útskúfað fyrir að tala um 47 ára aldursmun föður síns og barnsmóður hans – „Ætla ekki að þegja og taka þátt í þessum leik“

Guðbjörgu var útskúfað fyrir að tala um 47 ára aldursmun föður síns og barnsmóður hans – „Ætla ekki að þegja og taka þátt í þessum leik“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Er fyrsta vara lífsstílsmerkis Markle algjört flopp? – Sultukrukkan skilar sér ekki á samfélagsmiðla

Er fyrsta vara lífsstílsmerkis Markle algjört flopp? – Sultukrukkan skilar sér ekki á samfélagsmiðla