fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
Fókus

TÍMAVÉLIN: Mjólkandi geithafur í Grafningi – Engin líffræðileg skýring til staðar

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 17. júní 2018 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í ágúst árið 1985 fannst óvenjuleg skepna á bænum Stóra Hálsi í Grafningi, geithafur sem mjólkaði líkt og huðna.

Það var heimasætan Dóra Ársælsdóttir sem áttaði sig á þessu þegar hún leit undir kvið tveggja vetra hafurs og sá að hann var með lítil júgur.

Við nánari athugun sá hún að úr tveimur spenunum kom mjólk.

Samkvæmt frétt DV frá 8. ágúst var heimilisfólkið á Stóra Hálsi furðu lostið.

Huðna og tveir kiðlingar voru á bænum en þeir höfðu ekki sogið hafurinn.

Dr. Stefán Aðalsteinsson búfjárfræðingur tjáði DV að mjólkandi geithafrar hefðu fundist á Íslandi áður en engin líffræðileg skýring væri til staðar, önnur en sú að ef júgur væru til staðar gætu þau myndað mjólk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“
Pressan
Í gær

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Katrín Myrra keypti miða aðra leið út til Taílands og það breytti lífi hennar

Katrín Myrra keypti miða aðra leið út til Taílands og það breytti lífi hennar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Simmi Vill um árshátíðardrama Landsvirkjunar – Segir að önnur stórfyrirtæki megi frekar skammast sín

Simmi Vill um árshátíðardrama Landsvirkjunar – Segir að önnur stórfyrirtæki megi frekar skammast sín
Fókus
Fyrir 4 dögum

Guðbjörgu var útskúfað fyrir að tala um 47 ára aldursmun föður síns og barnsmóður hans – „Ætla ekki að þegja og taka þátt í þessum leik“

Guðbjörgu var útskúfað fyrir að tala um 47 ára aldursmun föður síns og barnsmóður hans – „Ætla ekki að þegja og taka þátt í þessum leik“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Er fyrsta vara lífsstílsmerkis Markle algjört flopp? – Sultukrukkan skilar sér ekki á samfélagsmiðla

Er fyrsta vara lífsstílsmerkis Markle algjört flopp? – Sultukrukkan skilar sér ekki á samfélagsmiðla