fbpx
Miðvikudagur 12.maí 2021
Fókus

Grét vegna skorts á kynlífi – Lausnin var einfaldari en þú heldur

Bjarki Sigurðsson
Sunnudaginn 31. janúar 2021 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nadia Bokody, kynlífssérfræðingur, skrifaði grein í The Sun um vandamál sem hún átti með kærasta sínum. Hann vildi frekar fara að sofa eftir langan vinnudag en að stunda kynlíf með henni, enn eitt kvöldið. Hún var ráðþrota. Hún talaði um þetta við alla vini sína en aldrei fannst lausnin. Hún talaði um þetta við nánast alla. Nema kærastann sinn, enda finnst fólki það oftast mun auðveldara að tala um kynlíf við alla fyrir utan manneskjuna sem þú ert að stunda það með.

Hún sá ekki fram á að geta haldið áfram í sambandi með honum, þrátt fyrir að þau væru sammála um flest allt tengt lífinu, einungis vegna þess að hún var ekki sátt með kynlífið. Það skapaði of mikla streitu milli þeirra.

Að lokum gafst hún upp og ræddi málið við kærastann og vildi finna laus. Þá kom í ljós að hann vildi alveg jafn mikið stunda kynlíf og hún en hann væri bara svo allt of þreyttur á kvöldin og lausnin var að sofa saman á morgnana. Þá fór öll streita úr sambandinu og allt gekk betur. Því borgar sig bara að vera opin/nn með vandræðin við kærastann/kærustuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Segir fólk ljúga upp á Vefjuna eftir umdeildu ummæli Reynis – „Gjörsamlega búið að dauðadæma okkur og fyrirtækið okkar“

Segir fólk ljúga upp á Vefjuna eftir umdeildu ummæli Reynis – „Gjörsamlega búið að dauðadæma okkur og fyrirtækið okkar“
Fókus
Í gær

Kristín Avon gengin út

Kristín Avon gengin út
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hvar átt þú heima í kvikmyndagerð? Taktu skemmtilegt próf

Hvar átt þú heima í kvikmyndagerð? Taktu skemmtilegt próf
Fókus
Fyrir 2 dögum

Faðirinn sem setti líf fjölskyldunnar á netið – Skandallinn og klámstjarnan

Faðirinn sem setti líf fjölskyldunnar á netið – Skandallinn og klámstjarnan
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Mér finnst gaman að vera ber að ofan. Af hverju ætti ég ekki að græða á því?“

„Mér finnst gaman að vera ber að ofan. Af hverju ætti ég ekki að græða á því?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég myndi aldrei stíga fram núna miðað við móttökurnar sem þessi fórnarlömb eru að fá”

„Ég myndi aldrei stíga fram núna miðað við móttökurnar sem þessi fórnarlömb eru að fá”
Fókus
Fyrir 4 dögum

Floyd Mayweather slóst við YouTube-stjörnur í gær

Floyd Mayweather slóst við YouTube-stjörnur í gær
Fókus
Fyrir 4 dögum

Reynir Bergmann harðlega gagnrýndur fyrir ummæli sín um Sölva málið – „Mellur og vændiskonur fokkið ykkur“

Reynir Bergmann harðlega gagnrýndur fyrir ummæli sín um Sölva málið – „Mellur og vændiskonur fokkið ykkur“