fbpx
Fimmtudagur 01.október 2020

Katy Perry og Orlando Bloom eignuðust stúlku

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 27. ágúst 2020 08:58

Katy Perry og Orlando Bloom. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katy Perry og Orlando Bloom eignuðust stúlku í gær og fékk hún nafnið Daisy Dove Bloom.

Katy og Orlando deildu gleðifréttunum með UNICEF og sögðu að bæði móður og barni heilsast vel.

„Við vitum að við erum heppin og það fá ekki allir að upplifa jafn friðsama fæðingu og við fengum. Það er skortur á heilbrigðisstarfsfólki víða um heim og það deyr ólétt kona eða nýburi á ellefu sekúndna fresti, oftast vegna einhvers sem má koma í veg fyrir. Það eru fleiri nýburalíf í hættu nú en áður vegna COVID-19, samfélög hafa takmarkaðan aðgang að vatni, sápu, bóluefni og lyfjum sem koma í veg fyrir sjúkdóma,“ kemur fram í tilkynningu þeirra til UNICEF.

Daisy Dove er fyrsta barn þeirra en Orlando Bloom á níu ára dreng, Flynn, úr fyrra sambandi með fyrirsætunni Miröndu Kerr.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Helgi Pé flytur heim frá Danmörku

Helgi Pé flytur heim frá Danmörku
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gunnar Guðmunds rekinn frá Þrótti Reykjavík – Nýtt teymi kemur inn

Gunnar Guðmunds rekinn frá Þrótti Reykjavík – Nýtt teymi kemur inn
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Arabískusletta Bidens í kappræðunum vekur athygli – „Hvenær, Inshallah?“

Arabískusletta Bidens í kappræðunum vekur athygli – „Hvenær, Inshallah?“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Selfoss kom til baka og vann KR

Selfoss kom til baka og vann KR
Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

Gurrý segir að þetta geri þig betri í rúminu – „Þetta eru þrjár klukkustundir á viku, áttu þær til?“

Gurrý segir að þetta geri þig betri í rúminu – „Þetta eru þrjár klukkustundir á viku, áttu þær til?“
Pressan
Fyrir 10 klukkutímum

Vara við hættulegri amöbu eftir andlát sex ára drengs

Vara við hættulegri amöbu eftir andlát sex ára drengs
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Ruddist heimildarlaust inn á heimili í Borgarbyggð

Ruddist heimildarlaust inn á heimili í Borgarbyggð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Tapar Liverpool stigum?

Langskotið og dauðafærið – Tapar Liverpool stigum?

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.