fbpx
Fimmtudagur 01.október 2020

Fjaðrafok eftir að Melania Trump tók Rósagarð Hvíta Hússins í gegn – Sjáðu myndirnar

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 24. ágúst 2020 12:59

Melania Trump.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríkjaforsetinn John F. Kennedy fékk þá hugmynd árið 1961 að hanna Rósagarðinn við vesturenda Hvíta Hússins. Síðan þá hefur Rósagarðurinn öðlast táknræna stöðu og margir mikilvægir viðburðir farið þar fram.

Garðurinn var upphaflega hannaður af garðyrkjumanninum Rachel Lambert Mellon og forsetafrúnni Jackie Kennedy. Falleg og litrík blóm einkenndu garðinn ásamt stórum kirsuberjatrjám.

Forsetafrú Bandaríkjanna, Melania Trump, tók Rósagarðinn nýlega í gegn og deildi myndum af afrakstrinum á Twitter. Þetta er í fyrsta sinn í tæplega 60 ár þar sem garðurinn er gerður upp.

Það leið ekki á löngu þar til myllumerkið #RoseGardenMassacre, eða #BlóðbaðRósagarðsins, byrjaði að fara eins og eldur í sinu um netheima. Nýja útlit Rósagarðsins hefur ollið talsverðu fjaðrafoki og þykir mörgum netverjum Melania hafa tekið alla litadýrð og gleði úr garðinum.

Bored Panda tók saman nokkur tíst ósáttra netverja um Rósagarðinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Helgi Pé flytur heim frá Danmörku

Helgi Pé flytur heim frá Danmörku
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gunnar Guðmunds rekinn frá Þrótti Reykjavík – Nýtt teymi kemur inn

Gunnar Guðmunds rekinn frá Þrótti Reykjavík – Nýtt teymi kemur inn
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Arabískusletta Bidens í kappræðunum vekur athygli – „Hvenær, Inshallah?“

Arabískusletta Bidens í kappræðunum vekur athygli – „Hvenær, Inshallah?“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Selfoss kom til baka og vann KR

Selfoss kom til baka og vann KR
Fókus
Fyrir 10 klukkutímum

Gurrý segir að þetta geri þig betri í rúminu – „Þetta eru þrjár klukkustundir á viku, áttu þær til?“

Gurrý segir að þetta geri þig betri í rúminu – „Þetta eru þrjár klukkustundir á viku, áttu þær til?“
Pressan
Fyrir 11 klukkutímum

Vara við hættulegri amöbu eftir andlát sex ára drengs

Vara við hættulegri amöbu eftir andlát sex ára drengs
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Ruddist heimildarlaust inn á heimili í Borgarbyggð

Ruddist heimildarlaust inn á heimili í Borgarbyggð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Tapar Liverpool stigum?

Langskotið og dauðafærið – Tapar Liverpool stigum?

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.