fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024

Paris Hilton ætlar að opna sig um æskuáfall sem veldur martröðum – „Ég heyrði bara öskur, blóðugt morð“

Jón Þór Stefánsson
Þriðjudaginn 18. ágúst 2020 21:10

Skjáskot - Paris Hilton

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hótelerfinginn og raunveruleikastjarnan Paris Hilton virðist ætla að fjalla um mjög persónuleg og erfiða hluti í væntanlegri heimildarmynd, This is Paris framleidd af YouTube Originals. Myndin mun að sögn Paris fjalla um hver hún sé í raun og veru.

„Eitthvað gerðist við mig í æsku, sem ég hef aldrei talað við um,“ segir Paris í trailernum.

Í trailer fyrir myndina má sjá Paris ræða martraðir um sálrænt áfall (e. trauma) sem hún varð fyrir í æsku.

Systir hennar Nicky Hilton segir „Ég heyrði bara öskur, blóðugt morð“ og þá segir Paris, sem virðist vera að tala við foreldra sína: „Ég mátti ekki segja ykkur, því í hvert skipti sem ég reyndi var mér refsað. Ég fæ ennþá martraðir,“

Þá fjallar hún um persónu sína sem hún segist festast í, enda vill hún meina að umrædd persóna hafi hjálpað sér í gegnum áfallið.

„Afsakið, ég er vön að leika þennan karakter, að það verður erfitt að vera ég sjálf,“ segir hún í trailernum, auk þess sem hún segir „Engin þekkir mig,“

Heimildarmyndin verður frumsýnd þann 14 september á YouTube Originals.

Hér að neðan má sjá trailerinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

Hvalur sprakk í tætlur
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Guardiola neitar allri sök – ,,Hann bað um þetta í tvö ár“

Guardiola neitar allri sök – ,,Hann bað um þetta í tvö ár“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi rætt við vandræðagemsa vikunnar – ,,Þeir þurfa að skilja reglurnar“

Staðfestir að hann hafi rætt við vandræðagemsa vikunnar – ,,Þeir þurfa að skilja reglurnar“
EyjanFastir pennar
Fyrir 9 klukkutímum

Óttar Guðmundsson skrifar: Óæskilegt lesefni

Óttar Guðmundsson skrifar: Óæskilegt lesefni
Pressan
Fyrir 17 klukkutímum

Skilningarvitin hætta að starfa í ákveðinni röð þegar fólk er að deyja

Skilningarvitin hætta að starfa í ákveðinni röð þegar fólk er að deyja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona var byrjunarliðið þegar Manchester United mætti Coventry síðast

Svona var byrjunarliðið þegar Manchester United mætti Coventry síðast
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Fáránlegt athæfi BMW-eiganda í umferðinni – Smaug á milli tveggja bifreiða á tvíbreiðum vegi

Fáránlegt athæfi BMW-eiganda í umferðinni – Smaug á milli tveggja bifreiða á tvíbreiðum vegi

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.