fbpx
Sunnudagur 27.september 2020

Simon Cowell þakkar hjúkrunarfræðingum og læknum: „Sumt af því yndislegasta fólk sem ég hef hitt“

Sóley Guðmundsdóttir
Mánudaginn 10. ágúst 2020 11:56

Simon Cowell. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsstjarnan Simon Cowell varð fyrir því óláni um helgina að detta af nýja rafhjólinu sínu og bakbrotna. Á Twitter gefur hann fylgjendum sínum góð ráð áður en farið er af stað á rafhjóli.

„Góð ráð…Ef þú kaupir utanvegarafhjól, lestu handbókina áður en þú ferð á hjólið í fyrsta skipti. Ég bakbrotnaði. Takk fyrir öll fallegu skilaboðin.“

Simon hélt áfram og þakkaði hjúkrunarfræðingum og læknum. „Sumt af því yndislegasta fólki sem ég hef kynnst. Farið varlega. Simon.“

Samkvæmt heimildarmanni Simon líður honum vel eftir aðgerðina sem tók sex klukkustundir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
Fyrir 3 klukkutímum

Helgarbröns að hætti Unu – Ketóbolla og morgunverðar-tortillur

Helgarbröns að hætti Unu – Ketóbolla og morgunverðar-tortillur
Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Sólveig Anna miður sín yfir fátæktinni – „Nú eru þessar manneskjur látnar standa í röð til að fá mat fyrir sig og börnin sín“

Sólveig Anna miður sín yfir fátæktinni – „Nú eru þessar manneskjur látnar standa í röð til að fá mat fyrir sig og börnin sín“
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Drukkinn ferðamaður rauf sóttkví og stofnaði til slagsmála

Drukkinn ferðamaður rauf sóttkví og stofnaði til slagsmála
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Íslamska ríkið í sókn í Afríku

Íslamska ríkið í sókn í Afríku
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Valur valtaði yfir Fylki – Stórleikur í næstu umferð

Valur valtaði yfir Fylki – Stórleikur í næstu umferð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Albert með stoðsendingu í jafntefli – Íslendingar að spila víðsvegar í Evrópu

Albert með stoðsendingu í jafntefli – Íslendingar að spila víðsvegar í Evrópu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta gerði Klopp eftir leikinn – „Hann kom bara til mín“

Þetta gerði Klopp eftir leikinn – „Hann kom bara til mín“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

3. deild: Reynir Sandgerði á uppleið

3. deild: Reynir Sandgerði á uppleið

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.