fbpx
Mánudagur 28.september 2020

Simon Cowell þakkar hjúkrunarfræðingum og læknum: „Sumt af því yndislegasta fólk sem ég hef hitt“

Sóley Guðmundsdóttir
Mánudaginn 10. ágúst 2020 11:56

Simon Cowell. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsstjarnan Simon Cowell varð fyrir því óláni um helgina að detta af nýja rafhjólinu sínu og bakbrotna. Á Twitter gefur hann fylgjendum sínum góð ráð áður en farið er af stað á rafhjóli.

„Góð ráð…Ef þú kaupir utanvegarafhjól, lestu handbókina áður en þú ferð á hjólið í fyrsta skipti. Ég bakbrotnaði. Takk fyrir öll fallegu skilaboðin.“

Simon hélt áfram og þakkaði hjúkrunarfræðingum og læknum. „Sumt af því yndislegasta fólki sem ég hef kynnst. Farið varlega. Simon.“

Samkvæmt heimildarmanni Simon líður honum vel eftir aðgerðina sem tók sex klukkustundir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Skuldlausir Skagamenn

Skuldlausir Skagamenn
Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Margrét Gnarr ætlar að snúa aftur í fitness eftir barnsburð: „Ég vil sýna heilbrigðara útlit á sviðinu“

Margrét Gnarr ætlar að snúa aftur í fitness eftir barnsburð: „Ég vil sýna heilbrigðara útlit á sviðinu“
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

39 ný smit í gær – Ekki fleiri í einangrun síðan 16. apríl

39 ný smit í gær – Ekki fleiri í einangrun síðan 16. apríl
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Enginn nýr samningur á borði Guðmanns frá FH – Skoðar aðra kosti

Enginn nýr samningur á borði Guðmanns frá FH – Skoðar aðra kosti
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Vikan á Instagram: „Suðaði um myndatöku, sést það?“

Vikan á Instagram: „Suðaði um myndatöku, sést það?“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United skoðar það að fá Kante – Leggja fram sitt síðasta tilboð í Sancho

United skoðar það að fá Kante – Leggja fram sitt síðasta tilboð í Sancho
Pressan
Fyrir 10 klukkutímum

89 ára pizzusendill fékk óvænta sendingu – „Hvernig get ég þakkað ykkur?“

89 ára pizzusendill fékk óvænta sendingu – „Hvernig get ég þakkað ykkur?“
Pressan
Fyrir 10 klukkutímum

Fundu „risarottu“ í holræsinu

Fundu „risarottu“ í holræsinu

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.