fbpx
Laugardagur 28.nóvember 2020

Miley Cyrus hefur verið edrú í sex mánuði vegna aðgerðar

Jón Þór Stefánsson
Miðvikudaginn 24. júní 2020 23:00

Miley Cyrus

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Poppstjarnan Miley Cyrus, opinberaði í vikunni að hún hafi verið edrú í sex mánuði. Hún segist hafa fundið fyrir skömm fyrir að vera bæði edrú og ung. Frá þessu greinir CBS.

Cyrus segist hafa hætt vegna aðgerðar á raddböndum sem hún fór í. Hún segir þessa aðgerð hafa verið falda blessun.

„Það hefur verið mjög mikilvægt fyrir mig að lifa edrú lífstíl seinustu misseri, því ég virkilega vil bæta verk mín,“

Poppstjarnan vinsæla segir að mikill alkoholismi sé i fjölskyldu hennar. Cyrus ræddi einnig um kosti edrúmenskunar sem hún sagði að væri að „vakna 100% í 100% tilfella.“

„Mig langar ekki að. Vakna og líða illa, mig langar að vakna og líða vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Tölur dagsins ekki nógu góðar og Víðir „drulluslappur“ – „Hann átti ekki góðan dag  í gær“

Tölur dagsins ekki nógu góðar og Víðir „drulluslappur“ – „Hann átti ekki góðan dag  í gær“
Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Ásmundur opnar sig um erfiða æsku- „Ég var einn heima og hafði ekki hug­mynd um hvar mamma var“

Ásmundur opnar sig um erfiða æsku- „Ég var einn heima og hafði ekki hug­mynd um hvar mamma var“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bjartur ósáttur með grín vegna kórónuveiruhræðslu – „Menn vilja stundum leggjast lágt“

Bjartur ósáttur með grín vegna kórónuveiruhræðslu – „Menn vilja stundum leggjast lágt“
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

417.000 Evrópubúar deyja árlega vegna loftmengunar

417.000 Evrópubúar deyja árlega vegna loftmengunar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Yngsti leikmaður Tottenham frá upphafi spilaði í Evrópudeildinni í gær eftir erfið meiðsli

Yngsti leikmaður Tottenham frá upphafi spilaði í Evrópudeildinni í gær eftir erfið meiðsli
Eyjan
Fyrir 21 klukkutímum

Mogginn vekur hneykslun með því að uppnefna Þorgerði – „Vá, hvað þetta er ómerkilegt“

Mogginn vekur hneykslun með því að uppnefna Þorgerði – „Vá, hvað þetta er ómerkilegt“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.