fbpx
Föstudagur 23.júlí 2021

The ‘70s Show stjarna ákærð fyrir að nauðga þremur konum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 18. júní 2020 08:40

Danny Masterson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Danny Masterson hefur verið ákærður fyrir að nauðga þremur konum. The Guardian greinir frá. Hann er sagður hafa vakið ótta hjá þeim og beitt þær valdi þegar hann nauðgaði þeim. Danny er hvað þekktastur fyrir að leika Steven Hyde í That ‘70s Show á árunum 1998 til 2006.

Danny lék einnig eitt af aðalhlutverkunum í Netflix-þáttunum The Ranch en var rekinn í desember 2017, eftir að fjórar konur sökuðum hann um nauðgun. Hann neitaði öllum ásökunum á sínum tíma.

Leikarinn er í vísindakirkjunni og segjast þolendur hans hafa verið áreittir af kirkjunni eftir að hafa leitað til lögreglu vegna Danny.

Danny og eiginkona hans Bijou Phillips.

Danny er ákærður fyrir að nauðga konunum á heimili sínu í Hollywood Hills á árunum 2001 til 2003. Á þeim tíma skein frægðarsól hans sem skærast fyrir hlutverk sitt í That ‘70s Show sem sló í gegn á FoxTV á sínum tíma.

Danny er ákærður fyrir að nauðga 23 ára konu árið 2001, 28 ára konu árið 2003 og 23 ára konu árið 2003. Ef hann verður fundinn sekur gæti hann átt yfir höfði sér 45 ára fangelsisvist.

Danny hefur verið giftir leikkonunni og fyrirsætunni Bijou Phillips síðan 2011.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Man Utd reyndi að koma van de Beek til Spánar en leikmaðurinn vill ólmur berjast fyrir sæti sínu

Man Utd reyndi að koma van de Beek til Spánar en leikmaðurinn vill ólmur berjast fyrir sæti sínu
Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Spáir að ríkisstjórnin muni springa vegna Þórólfs

Spáir að ríkisstjórnin muni springa vegna Þórólfs
Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Tveir ráðherrar gætu fallið út af þingi

Tveir ráðherrar gætu fallið út af þingi
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Kolbrún gagnrýnir gagnrýnisleysi

Kolbrún gagnrýnir gagnrýnisleysi
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

Óvenjuleg störf fegurðardrottningarinnar – „Ég myndi ekki hætta þó mér yrði boðinn allur heimurinn“

Óvenjuleg störf fegurðardrottningarinnar – „Ég myndi ekki hætta þó mér yrði boðinn allur heimurinn“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

„Ég er ekki stelpan“ – Vísar slúðursögum um sig og Gylfa á bug – Segist verða fyrir hræðilegri áreitni

„Ég er ekki stelpan“ – Vísar slúðursögum um sig og Gylfa á bug – Segist verða fyrir hræðilegri áreitni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Annað smit tengt Rey Cup – Sá smitaði búinn að spila á mótinu

Annað smit tengt Rey Cup – Sá smitaði búinn að spila á mótinu
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Landspítalinn kominn á hættustig

Landspítalinn kominn á hættustig

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.