fbpx
Fimmtudagur 24.september 2020

Fólk heldur að hún sé kærasta hans, ekki móðir hans

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 14. maí 2020 10:00

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samfélagsmiðillinn TikTok hefur náð gífurlegum vinsældum í samkomubanninu. Það eru ekki lengur bara ungu krakkarnir sem eru á miðlinum, heldur einnig foreldrar þeirra.

Dayna Qazi hefur vakið mikla athygli á TikTok fyrir unglegt útlit sitt og halda margir netverjar að sonur hennar sé kærasti hennar eða jafnvel eldri bróðir hennar. Hún greinir frá þessu í myndbandi á TikTok sem hefur fengið yfir 13,5 milljón áhorf.

@daynaduhYes, this is REALLY my son ##nopeyep ##myson ##momlife ##teenmom ##teenparent ##youngmom ##youngmomcheck ##myjourney @juju.tweedy ##mom ##son ##mybaby ##grownman

♬ original sound – redbull


Dayna er 34 ára og á 17 ára son. Hún segir að ástæðan fyrir unglegu útliti sínu sé meðal annars rúmlega tveggja milljón króna „mömmu-yfirhalningu“ (e. mommy make-over) að þakka. The Sun greinir frá.

Dayna gekkst undir nokkrar fegrunaraðgerðir, eins og svuntuaðgerð, fitusog og brjóstastækkun, sem eiginmaður hennar borgaði fyrir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Fljótlega verður hægt að fá svar úr kórónuveirusýnatöku á 10 mínútum

Fljótlega verður hægt að fá svar úr kórónuveirusýnatöku á 10 mínútum
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Handritshöfundur Ráðherrans um fyrstu viðbrögð landsmanna – „Ekki dulinn vilji að cancela VG“

Handritshöfundur Ráðherrans um fyrstu viðbrögð landsmanna – „Ekki dulinn vilji að cancela VG“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Sýnatökur gærdagsins metnar á 50 milljónir – Ekki búið að gefa út gjaldskrá  

Sýnatökur gærdagsins metnar á 50 milljónir – Ekki búið að gefa út gjaldskrá  
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Fiskikóngurinn um starfsmennina sem hættu fyrirvaralaust – „Flestir segja að ég eigi að hýrudraga þær“

Fiskikóngurinn um starfsmennina sem hættu fyrirvaralaust – „Flestir segja að ég eigi að hýrudraga þær“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seltirningur í rusli eftir að hafa misst stjórn á sér í beinni útsendingu – „Ertu moron?“

Seltirningur í rusli eftir að hafa misst stjórn á sér í beinni útsendingu – „Ertu moron?“
Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

Tíu vinsælustu TikTok myndböndin

Tíu vinsælustu TikTok myndböndin
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tár í augum Suarez þegar hann yfirgaf æfingasvæði Börsunga í dag

Tár í augum Suarez þegar hann yfirgaf æfingasvæði Börsunga í dag
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Nafn mannsins sem fannst látinn í Breiðholti

Nafn mannsins sem fannst látinn í Breiðholti

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.