fbpx
Laugardagur 19.september 2020

Góðgerðarsamtök höfnuðu 30 milljónum frá alræmdum rappara

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 13. maí 2020 13:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rapparinn 6ix9ine ætlaði að gefa 30 milljón krónur til No Kid Hungry-herferðarinnar. Samtökin Share Our Strenght ,sem standa fyrir herferðinni, höfnuðu framlagi hans.

Forsvarsmenn herferðarinnar sögðu að samtökin fylgja ákveðinni stefnu að hafna framlögum frá styrktaraðilum sem samræmast ekki þeirra gildum.

Rapparinn, sem heitir réttu nafni Daniel Hernandez, losnaði nýlega úr fangelsi og var fyrir það meðlimur í ofbeldisfullu gengi. Hann segir ákvörðun samtakanna „grimmdarlega“.

Í samtali við BBC sagði talsmaður Share Our Strenght að samtökin væru þakklát fyrir framlagið en ætluðu engu að síður að hafna því.

„Þar sem að herferðin snýr að börnum þá er það okkar stefna að hafna framlögum frá styrktaraðilum sem samræmast ekki markmiði okkar og gildum.“

Rapparinn sagði á Instagram að hann hafi „aldrei séð neitt jafn grimmilegt“. En síðan þá hefur hann eytt færslunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Bogi er auðmjúkur og stoltur: Hlutafjárútboð Icelandair virðist hafa heppnast frábærlega

Bogi er auðmjúkur og stoltur: Hlutafjárútboð Icelandair virðist hafa heppnast frábærlega
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Njarðvíkingar töpuðu á heimavelli

Njarðvíkingar töpuðu á heimavelli
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Garðbæingurinn Georg Mikaelsson ákærður fyrir stórfelld skattsvik – Sagður hafa leynt eignarhaldi sínu á félagi í skattaparadís

Garðbæingurinn Georg Mikaelsson ákærður fyrir stórfelld skattsvik – Sagður hafa leynt eignarhaldi sínu á félagi í skattaparadís
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Komu að tómum kofa þegar þeir vildu fá pening vegna James

Komu að tómum kofa þegar þeir vildu fá pening vegna James
Eyjan
Fyrir 17 klukkutímum
Tyrklandsför Spanó
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Ákæra gefin út vegna brunans á Bræðraborgarstíg

Ákæra gefin út vegna brunans á Bræðraborgarstíg
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta staðfestir að Rúnar sé að koma – Útilokar ekki að kaupa annan markvörð

Arteta staðfestir að Rúnar sé að koma – Útilokar ekki að kaupa annan markvörð

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.