fbpx
Mánudagur 28.september 2020

Stjörnuspá vikunnar: Það stefnir allt í mögulegar fjölskylduerjur

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 12. maí 2020 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjörnuspá vikunnar

Gildir 08. – 14. maí

stjornuspa

Hrútur
21. mars–19. apríl

Elsku Hrúturinn deyr ekki ráðalaus og virðist laða að sér fólk sem vill fá álit hjá honum, jafnvel fá hann með sér í einhvers konar samstarf. Farðu inn í vikuna og gerðu strangar kröfur því þú ert með eftirsóknarverða hæfileika

stjornuspa

Naut
20. apríl–20. maí

Núna hafa öldurnar róast. Þú finnur það með hverjum deginum hvað þú ert að verða aftur þú sjálf/ur. Allt virðist falla hægt og rólega í réttan farveg. Nú máttu sofna á verðinum. Þessi vika er góður tími til þess að slaka vel á.

stjornuspa

Tvíburar
21. maí–21. júní

Þetta er vikan þegar þú færð innblástur til að starta þessu hliðarverkefni sem kosmósið er visst um að muni fylla vasa þína. Finndu alla vega nafn á hugmyndina eða komdu heimasíðu á laggirnar. Það er ágætis byrjun fyrir þessa viku.

stjornuspa

Krabbi
22. júní–22. júlí

Krabbinn er vinsæll félagsskapur þessa vikuna. Síminn stoppar ekki. Allir vilja koma út að leika! Farðu út og leiktu þér eins og enginn sé morgundagurinn. Þessir gömlu góðu leikir eins og „yfir“ og „snúsnú“ eru alltaf ávísun á gleði.

stjornuspa

Ljón
23. júlí–22. ágúst

Hæ, móðir Teresa! Þú finnur mikla löngun til að gefa til baka og gleðja einhvern. Þú hugsar oft um það en lætur aldrei verða af því, en þessa vikuna gerir þú það. Þú ert einn stór gleðigjafi. Farðu og dreifðu þessu konfettíi á allt og alla (umhverfisvænu konfettíi að sjálfsögðu).

stjornuspa

Meyja
23. ágúst–22 .sept

Það reynir á diplómatíska hæfileika þína þessa vikuna. Það stefnir allt í mögulegar fjölskylduerjur sem þú nennir engan veginn að taka þátt í eða hafa í kringum þig. Dragðu djúpt andann og hafðu í huga að þetta fer vel ef þú sprittar spilin þín rétt.

stjornuspa

Vog
23. sept–22. okt

Elsku Vog. Þú ert sveimhugi og ávallt með stjörnur í augunum. Þú færð mikinn innblástur þessa vikuna. Skrifaðu niður draumana þína. Einnig færðu tækifæri til að vera stærri manneskjan í ákveðnu máli sem þú munt verða mjög stolt/ur af. „Take the high road, baby!“

stjornuspa

Sporðdreki
23. okt–21. nóv

Það birtir til hjá Sporðdrekanum og hann nær fókus á ný. Þú sérð allt miklu skýrara en síðustu vikur og auðvelt verður fyrir að taka erfiðar ákvarðanir því nú er  þetta borðleggjandi. Þú veist hvað þú vilt!

stjornuspa

Bogmaður
22. nóv–21. des

Þú ert í rauðrófu rómans stuði og elskar allt og alla. Þú ert sérstaklega þakklát/ur fyrir fólkið þitt. Bjóddu þínum/þinni heittelskaða/uðu á stefnumót. Njóttu augnabliksins.

stjornuspa

Steingeit
22. des–19. janúar

„I see dead people…“ Þetta er vikan sem þú kafar djúpt inn í yfirnáttúrulega heiminn. Þú finnur mikla löngun til þess að byrja að hugleiða og finna þína innri rödd. Mögulega kikkar innsæið inn og þú færð skilaboð að handan í draumi.

stjornuspa

Vatnsberi
20. janúar–18. febrúar

Þvílíkur dugnaður alltaf í þér! Þú hefur unnið hörðum höndum og það jafnvel fyrir lítið. Núna er tími fyrir þig að uppskera það sem þú sáðir. Það getur verið bæði andlegt og veraldlegt en njóttu vel. Þú átt það skilið.

stjornuspa

Fiskar
19. febrúar–20. mars

Einfarinn þú hefðir ekkert móti því að það væri enn þá samgöngubann. Allavega eina viku í viðbót. Taktu þinn tíma. Þú þarft ekki að svara öllum viðburðum sem þér er boðið á þessa vikuna. Vertu bara áfram í þinni búbblu. Nægur tími til að vera félagslynd/ur seinna meir, það er hvort eð er bara gluggaveður. Hvað er að þessu fólki sem er að bjóða í grillveislur?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Icardi tryggði PSG sigur
Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

„Lítil sem engin innistæða fyrir 45 milljarða króna launahækkun“

„Lítil sem engin innistæða fyrir 45 milljarða króna launahækkun“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Sjáðu höggið sem allt varð vitlaust yfir í Vesturbænum í gær – „Svindl og svínarí“

Sjáðu höggið sem allt varð vitlaust yfir í Vesturbænum í gær – „Svindl og svínarí“
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Þrír Norðurlandabúar eru á dauðalista al-Kaída

Þrír Norðurlandabúar eru á dauðalista al-Kaída
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Trump hefur ekki greitt skatta sem neinu nemur síðustu 15 ár – „Hann lýgur, svindlar og stelur“

Trump hefur ekki greitt skatta sem neinu nemur síðustu 15 ár – „Hann lýgur, svindlar og stelur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Icardi tryggði PSG sigur
Fókus
Fyrir 16 klukkutímum

Hvað get ég gert til að hætta að elska hana ?

Hvað get ég gert til að hætta að elska hana ?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Alfons hafði betur gegn Viðari Erni og Matthíasi

Alfons hafði betur gegn Viðari Erni og Matthíasi
Eyjan
Fyrir 17 klukkutímum

Allt á suðupunkti á Facebook-síðu Ásmundar – Sakar góða fólkið um að fara í manninn en ekki boltann

Allt á suðupunkti á Facebook-síðu Ásmundar – Sakar góða fólkið um að fara í manninn en ekki boltann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hafnaði Barcelona til að vera áfram hjá Arsenal

Hafnaði Barcelona til að vera áfram hjá Arsenal

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.