fbpx
Föstudagur 18.september 2020

Carole Baskin fær ekki að vera með í tónlistarmyndbandi Biebers

Erla Dóra Magnúsdóttir
Laugardaginn 9. maí 2020 14:49

Carole Baskin.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dýravinurinn og aktívistinn Carole Baskins hefur hlotið mikla athygli undanfarið eftir að þáttaröðin um tígrisdýrakónginn Joe Exotic kom út á Netflix. Hún er erkifjandi Joe og situr hann sem stendur í fangelsi fyrir að hafa reynt að koma henni fyrir kattarnef. Í þáttunum er einnig farið í þrálátan orðróm sem hefur gengið árum saman um að Carole beri ábyrgð á hvarfi fyrri eiginmanns síns en þeim orðrómi hefur Carole alla tíð neitað.

Carole Baskins ákvað að láta reyna á þessa nýfundnu frægð og sendi myndband til söngvarana frægu Justin Biebers og Ariönu Grande sem hún vonaði að fengi að vera með í nýju myndbandi við lagið Stuck With U. Í myndbandinu eru sýnd brot úr innsendum myndskeiðum frá aðdáendum söngvaranna sem eru í sóttkví. Carole er mikill aðdáandi.

Því miður virðist það svo að myndskeið Carole fái ekki að vera með í sjálfu myndbandinu en Justin Bieber deildi engu að síður myndskeiðinu á Instagram síðu sinni.

View this post on Instagram

Tonight. #stuckwithu.

A post shared by Justin Bieber (@justinbieber) on

 

Carole getur þó huggað sig við að hafa fengið óvæntan glaðning í staðinn á dögunum þegar Broadway stjarnan og leikkonan Kristin Chenoweth gerði örsöngleik um Tiger King þættina og deildi á Youtube. Þar tekur hún fyrir söguna frá sjónarhorni Carole.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Sólveig svarar fullum hálsi – „Hörður virðist, eins og því miður allt of margir, ekki alveg nógu klókur“

Sólveig svarar fullum hálsi – „Hörður virðist, eins og því miður allt of margir, ekki alveg nógu klókur“
Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Tinder laugin – Hvar eru þau nú? Umtöluðustu keppendurnir stíga fram

Tinder laugin – Hvar eru þau nú? Umtöluðustu keppendurnir stíga fram
Eyjan
Fyrir 6 klukkutímum

Segir ásakanir Dóru á sandi reistar – Píratar samþykktu sjálfir skipulagið

Segir ásakanir Dóru á sandi reistar – Píratar samþykktu sjálfir skipulagið
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

21 smit í gær, þar af aðeins 7 í sóttkví – 2 eru nú á sjúkrahúsi

21 smit í gær, þar af aðeins 7 í sóttkví – 2 eru nú á sjúkrahúsi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslendingur var á klósetti í laxveiði þegar hann sá að hann var 62 milljónum ríkari

Íslendingur var á klósetti í laxveiði þegar hann sá að hann var 62 milljónum ríkari
Kynning
Fyrir 7 klukkutímum

Fjölskyldufyrirtæki í áratugi

Fjölskyldufyrirtæki í áratugi

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.