fbpx
Þriðjudagur 01.desember 2020

„Fyrir mér er hann kynþokkafullur, ekki fatlaður“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 5. maí 2020 09:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rebecca og Luke hafa verið saman í þrjú ár og koma fram í nýjum þætti af Love Don‘t Judge. Luke var greindur með úttauga og vöðvasjúkdóm (nemaline myopathy) þegar hann var átján mánaða gamall. Í dag er hann 28 ára og hans helsta áhugamál er að spila hjólastólafótbolta (e. powerchair football).

Þau kynntust þegar Rebecca var að horfa á fótboltaleik og Luke var að keppa.

„Ég var að horfa á hann spila og mér fannst hann bara svo kynþokkafullur. Ég spurði stelpu sem sat við hliðina á mér: „„Vá er það ekki kynþokkafullt hvernig hann spilar í sokkum og virkar ljúfur en er í raun mjög aggresífur á vellinum?“ Hún horfði á mig eins og ég væri eitthvað klikkuð,“ segir Rebecca.

Efasemdir í fyrstu

Það höfðu margir efasemdir í upphafi sambands þeirra, meðal annars Luke sjálfur.

„Ég óttaðist að fötlun mín myndi á einhvern hátt koma í veg fyrir að samband okkar gengi upp,“ segir Luke.

„Ég hef fengið mikið af óviðeigandi spurningum um getu Luke til að vera til staðar fyrir mig sem maki og mér finnst það mjög furðulegt, því ég hefði haldið að við sem samfélag værum betri en þetta.“

Vinir og fjölskylda þeirra beggja höfðu einnig áhyggjur. En nú, þremur árum seinna hefur það sannað sig að sambandið er traust og ástin sterk.

Horfðu á þáttinn í heild sinni hér að neðan.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

West Ham hafði betur gegn Aston Villa

West Ham hafði betur gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Læknir Maradona telur að hann hafi ákveðið að yfirgefa bardagann

Læknir Maradona telur að hann hafi ákveðið að yfirgefa bardagann
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Karl óttast að neikvæð umræða um karlkynið hafi slæm áhrif á unglingspilta

Karl óttast að neikvæð umræða um karlkynið hafi slæm áhrif á unglingspilta
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ísak Bergmann spilaði allan leikinn í sigri

Ísak Bergmann spilaði allan leikinn í sigri
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Martial sendur heim eftir ellefu mínútur á æfingasvæðinu

Martial sendur heim eftir ellefu mínútur á æfingasvæðinu
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Móðir langveiks manns er vonsvikin með Víði – „Ég veit að ég verð mikið gagnrýnd fyrir þessi skrif“

Móðir langveiks manns er vonsvikin með Víði – „Ég veit að ég verð mikið gagnrýnd fyrir þessi skrif“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Fagnar náðun fanga

Fagnar náðun fanga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fögnuður United pirrar hann: „Fögnuðu eins og þeir hefðu unnið deildina“

Fögnuður United pirrar hann: „Fögnuðu eins og þeir hefðu unnið deildina“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.