fbpx
Miðvikudagur 04.ágúst 2021

Instagram-stjarna opnar sig um svívirðingarnar sem hún fær hverjum degi

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 17. september 2019 15:30

Jem Wolfie.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Instagram-stjarnan Jem Wolfie er með 2,7 milljón fylgjendur á miðlinum. Hún stígur nú fram og opnar sig um svívirðingarnar og ljótu skilaboðin sem hún fær á hverjum degi.

Samfélagsmiðill Jem samanstendur af sjálfsmyndum og ýmsum ráðum og öðru tengdu heilsu, hreyfingu og næringu.

Áður en Instagram var fullt starf fyrir Jem þá vann hún sem kokkur og spilaði körfubolta.

https://www.instagram.com/p/B1bn6BRHvDH/

https://www.instagram.com/p/Bw9uzRGhZKN/?utm_source=ig_embed

Hún viðurkenndi nýlega við Ladbible að það versta við vinnuna hennar er að „vakna á hverjum degi og sjá komment og skilaboð sem eru virkilega ógeðsleg.“

Hún segir suma netverja gagnrýna starf hennar og kalla hana feita.

„Það getur verið þreytandi að það sé sífellt verið að troða neikvæðni framan í þig á hverjum einasta degi,“ segir Jem.

„Af hverju vekur atvinna mín fólk til reiðis? Eina ástæðan fyrir því að það pirrar fólk er að því að þeim er illt í rassinum því þau sitja á skrifstofu allan daginn,“ segir hún.

https://www.instagram.com/p/ByLBxAbAr6s/?utm_source=ig_embed

https://www.instagram.com/p/B1OPPcMAtjT/

„Besta ákvörðun sem ég hef einhvern tíma tekið var að fylgja draum mínum og gera hann að raunveruleika,“ skrifaði hún í færslu á Instagram um hversu mikið hún elskar vinnuna sína.

„Að búa til efni á samfélagsmiðlum er svo skemmtilegt og ég verð alltaf svo spennt í hvert skipti að það er kominn tími til að deila nýrri færslu. Ég elska vinnuna mína svo mikið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Vísar fullyrðingum Samherjamanna um að þeir séu ósnertanlegir til föðurhúsanna

Vísar fullyrðingum Samherjamanna um að þeir séu ósnertanlegir til föðurhúsanna
Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Kári skilur ekki hvernig stendur á þessu – Vill ráðast í nýjar bólusetningar strax

Kári skilur ekki hvernig stendur á þessu – Vill ráðast í nýjar bólusetningar strax
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu myndina: Stjörnum prýddur hittingur á Ibiza

Sjáðu myndina: Stjörnum prýddur hittingur á Ibiza
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hvetur leikmann Aberdeen til að halda uppi heiðri gamla skólans á Íslandi

Hvetur leikmann Aberdeen til að halda uppi heiðri gamla skólans á Íslandi
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Núna er boltinn hjá stjórnvöldum – Hvað átti Þórólfur við?

Núna er boltinn hjá stjórnvöldum – Hvað átti Þórólfur við?
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum
116 smit í gær
Pressan
Fyrir 9 klukkutímum

Biden vill Cuomo burt – „Ég held hann ætti að segja af sér“

Biden vill Cuomo burt – „Ég held hann ætti að segja af sér“
Matur
Fyrir 9 klukkutímum

Stefnumótið ónýtt: Lára lýsir ömurlegri reynslu af veitingastað í Reykjavík – „Upplifun sem var verri en í mötuneyti“

Stefnumótið ónýtt: Lára lýsir ömurlegri reynslu af veitingastað í Reykjavík – „Upplifun sem var verri en í mötuneyti“
Eyjan
Fyrir 9 klukkutímum

Örlagasaga frambjóðanda: „Frá því að vera í þotuliðinu á Íslandi og í að vera atvinnulaus, fráskilin, fátæk og fárveik með tvö börn“

Örlagasaga frambjóðanda: „Frá því að vera í þotuliðinu á Íslandi og í að vera atvinnulaus, fráskilin, fátæk og fárveik með tvö börn“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Framtíð Mbappe enn í óvissu – Ekki með um helgina

Framtíð Mbappe enn í óvissu – Ekki með um helgina
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Tekjumet í Vaðlaheiðargöngunum í júlí

Tekjumet í Vaðlaheiðargöngunum í júlí

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.