fbpx
Laugardagur 19.september 2020

Nýbakaðir foreldrar – Svona eiga þau saman

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Sunnudaginn 22. desember 2019 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sprelligosinn Auðunn Blöndal og hans heittelskaða, Rakel Þormarsdóttir, eignuðust nýverið sitt fyrsta barn saman og hlaut drengurinn nafnið Theodór Sverrir Blöndal. Auðunn og Rakel hafa verið saman um nokkurt skeið og lék DV forvitni á að vita hvernig þau eiga saman, nýbökuðu foreldrarnir.

Auðunn er krabbi en Rakel er vog. Þessi blanda er afar góð því merkin gefa hvort öðru það sem þau þurfa mest. Bæði merki þurfa öryggi í sínu lífi og traust ástarsamband. Þau leggja einnig mikið upp úr því að hafa hreint og fínt í kringum sig.

Vog og krabbi geta átt í mjög farsælu ástarsambandi ef þau vinna saman að sameiginlegu markmiði. Ástareldurinn er lengi að kvikna almennilega en þegar hann gerir það gefur hann frá sér sterka neista. Því meira sem þau kynnast því betur sjá þau jákvæðu eiginleikana í fari hvort annars.

Hvorki krabbi né vog veigrar sér við ábyrgð eða sínum eigin tilfinningum, sem geta verið sterkar. Bæði merki kunna að meta fegurðina í lífinu og ná þau að vega hvort annað upp. Krabbinn kann að meta sjarma vogarinnar, sem og málamiðlunarhæfileika hennar, á meðan vogin elskar öryggið sem fylgir krabbanum.
Þetta samband mun blómstra ef þeim líður báðum vel í eigin skinni og læra að meta það fallega í fari hvort annars.

Auðunn
Fæddur: 8. júlí 1980
Krabbi
-ákveðinn
-hugmyndaríkur
-tryggur
-tilfinningavera
-svartsýnn
-óöruggur

Rakel
Fædd: 1. október 1983
Vog
-samviskusöm
-málamiðlari
-örlát
-sanngjörn
-óákveðin
-forðast átök

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Skammar Solskjær
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Telur sig vera með stærstu brjóst Bretlands

Telur sig vera með stærstu brjóst Bretlands
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Margrét ósátt – Tapaði máli fyrir Siðanefnd blaðamanna – „Öðrum eins skítavinnubrögðum hef ég aldrei orðið vitni að“

Margrét ósátt – Tapaði máli fyrir Siðanefnd blaðamanna – „Öðrum eins skítavinnubrögðum hef ég aldrei orðið vitni að“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Komu að tómum kofa þegar þeir vildu fá pening vegna James

Komu að tómum kofa þegar þeir vildu fá pening vegna James
Eyjan
Fyrir 9 klukkutímum
Tyrklandsför Spanó
Pressan
Fyrir 10 klukkutímum

Dularfullu heitapottsþjófnaðirnir – Glæpagengi sem athafnar sig að degi til

Dularfullu heitapottsþjófnaðirnir – Glæpagengi sem athafnar sig að degi til
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skammar Solskjær

Skammar Solskjær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rúnar Alex flaug í gegnum læknisskoðun hjá Arsenal

Rúnar Alex flaug í gegnum læknisskoðun hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrst og fremst bálreiður yfir því að hann hafi farið til Íslands

Fyrst og fremst bálreiður yfir því að hann hafi farið til Íslands

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.