fbpx
Mánudagur 12.apríl 2021

„Ég gómaði eiginmann minn stara á brjóst dóttur okkar – Ætti ég að hafa áhyggjur?“

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 28. nóvember 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ráðalaus móðir leitar til Deidre, kynlífs- og sambandsráðgjafa The Sun.

„Kæra Deidre. Ég gómaði eiginmann minn góna á brjóst dóttur okkar. Eðlishvöt mín segir að þetta sé rangt en er ég að bregðast of hart við? Ég held að stelpurnar hafa ekki tekið eftir þessu. Þær eru 17 og 20 ára.

Ég er óróleg, þó ég trúi því ekki að hann hafi einhvern tíma snert þær á óviðeigandi hátt. Ef ég segi eitthvað þá sakar hann mig um að kalla hann perra.

Móðir hans var opin með nekt heima fyrir og leyfði honum að horfa á sig í baði. Ég giska að hann haldi að það sé í lagi að góna á konur.

Við höfum sofið í sitthvorum svefnherbergjum í mörg ár. Ég vil ekki stunda kynlíf með einhverjum sem finnst dætur mínar kynferðislega aðlaðandi. Ég er 48 ára og hann er 52 ára. Eru allir karlmenn svona?“

Deidre svarar:

„Nei. Þetta er rangt. Uppeldið hans útskýrir kannski ýmislegt en það afsakar ekki hegðun hans. Viðbrögð hans gefa einnig í skyn að hann viti að þetta sé rangt sjálfur.

Minntu dætur þínar á það að það er þeirra val hver snertir þær og kemur nálægt þeim. Segðu þeim að þú ert alltaf tilbúin að hlusta ef þær hafa einhverjar áhyggjur.

Segðu eiginmanni þínum að þið þurfið að ræða um hjónabandið og fjölskyldumál.“

Hvað segja lesendur, ætti konan að hafa áhyggjur?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Svarthöfði: Við erum öll almannavarnir, nema þeir sem sleikja smitkaðalinn

Svarthöfði: Við erum öll almannavarnir, nema þeir sem sleikja smitkaðalinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mikael á skotskónum er Midtjylland komst á toppinn í Danmörku

Mikael á skotskónum er Midtjylland komst á toppinn í Danmörku
EyjanFastir pennar
Fyrir 12 klukkutímum

Ríkiseinkasalan og litli atvinnurekandin

Ríkiseinkasalan og litli atvinnurekandin
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sneri aftur á knattspyrnuvöllinn eftir langvinn meiðsli – Íhugaði að leggja skóna á hilluna

Sneri aftur á knattspyrnuvöllinn eftir langvinn meiðsli – Íhugaði að leggja skóna á hilluna
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Kvöldverður á Bryggjunni á Akureyri breyttist í hrylling – Konan rotaðist vegna ótengdrar hurðapumpu

Kvöldverður á Bryggjunni á Akureyri breyttist í hrylling – Konan rotaðist vegna ótengdrar hurðapumpu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sænska deildin hefst í dag og allra augu eru á Ísaki Bergmann – „Býr yfir hæfileikum sem fáir geta státað sig af“

Sænska deildin hefst í dag og allra augu eru á Ísaki Bergmann – „Býr yfir hæfileikum sem fáir geta státað sig af“