fbpx
Þriðjudagur 26.janúar 2021

„Ég gómaði eiginmann minn stara á brjóst dóttur okkar – Ætti ég að hafa áhyggjur?“

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 28. nóvember 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ráðalaus móðir leitar til Deidre, kynlífs- og sambandsráðgjafa The Sun.

„Kæra Deidre. Ég gómaði eiginmann minn góna á brjóst dóttur okkar. Eðlishvöt mín segir að þetta sé rangt en er ég að bregðast of hart við? Ég held að stelpurnar hafa ekki tekið eftir þessu. Þær eru 17 og 20 ára.

Ég er óróleg, þó ég trúi því ekki að hann hafi einhvern tíma snert þær á óviðeigandi hátt. Ef ég segi eitthvað þá sakar hann mig um að kalla hann perra.

Móðir hans var opin með nekt heima fyrir og leyfði honum að horfa á sig í baði. Ég giska að hann haldi að það sé í lagi að góna á konur.

Við höfum sofið í sitthvorum svefnherbergjum í mörg ár. Ég vil ekki stunda kynlíf með einhverjum sem finnst dætur mínar kynferðislega aðlaðandi. Ég er 48 ára og hann er 52 ára. Eru allir karlmenn svona?“

Deidre svarar:

„Nei. Þetta er rangt. Uppeldið hans útskýrir kannski ýmislegt en það afsakar ekki hegðun hans. Viðbrögð hans gefa einnig í skyn að hann viti að þetta sé rangt sjálfur.

Minntu dætur þínar á það að það er þeirra val hver snertir þær og kemur nálægt þeim. Segðu þeim að þú ert alltaf tilbúin að hlusta ef þær hafa einhverjar áhyggjur.

Segðu eiginmanni þínum að þið þurfið að ræða um hjónabandið og fjölskyldumál.“

Hvað segja lesendur, ætti konan að hafa áhyggjur?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Ákærður fyrir að ætla að myrða þingkonu demókrata

Ákærður fyrir að ætla að myrða þingkonu demókrata
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Örvæntingarfullir Mexíkóar bíða klukkustundum saman eftir súrefni

Örvæntingarfullir Mexíkóar bíða klukkustundum saman eftir súrefni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Abramovich tjáir sig um umdeilda brottreksturinn

Abramovich tjáir sig um umdeilda brottreksturinn
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

ÍTR: Sundlaugarvörður í salnum þegar maðurinn drukknaði

ÍTR: Sundlaugarvörður í salnum þegar maðurinn drukknaði
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

Justin Bieber gerir upp handtökuna

Justin Bieber gerir upp handtökuna
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Góður fundur hjá Van de Beek og Solskjær

Góður fundur hjá Van de Beek og Solskjær
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Hryllingur í Breiðholti – Laminn ítrekað með vasaljósi í höfuðið

Hryllingur í Breiðholti – Laminn ítrekað með vasaljósi í höfuðið
Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

Hver er unnusti Tiffany Trump? – Lætur tengdafjölskylduna virðast fátæka

Hver er unnusti Tiffany Trump? – Lætur tengdafjölskylduna virðast fátæka