fbpx
Föstudagur 18.september 2020

Hún fór í trekant með eiginmanninum og vændiskonu: „Þetta var valdeflandi“

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 4. nóvember 2019 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona segir frá því hvernig hún og eiginmaður hennar stunduðu kynlíf með vændiskonu í tilefni tíu ára sambandsafmælis þeirra.  Hún segir reynsluna hafa verið „valdeflandi“ í viðtali við Shesaid.

Konan segir að hún hafi verið vandræðalegur og feiminn unglingur og hafi aldrei farið í einhverja kynferðislega tilraunastarfsemi. Eiginmaður hennar var sá eini sem hún hafði sofið hjá, en síðustu tíu ár hefur hún orðið öruggari í líkama sínum og segir kynverund sína hafa „blómstrað.“

Vændisstarfsemi er lögleg í Las Vegas.

Hjónin eru frá Bandaríkjunum og ferðuðust til Las Vegas til að fagna tíu ára sambandsafmæli. Þar er vændisstarfsemi lögleg.

Konan byrjaði að skoða vændishús og ákvað að hún vildi fara í trekant með annarri konu og segir að þetta hafi verið meira „fyrir hana“ heldur en eiginmann sinn.

Síðasta kvöldið í Las Vegas þá var komið að þessu. Þau fóru á vændishús og bókuðu herbergi. Þau eyddu smá tíma í að tala við konurnar þar til þau fundu eina sem lét þeim líða „einstaklega þægilega.“

„Trekanturinn var í fyrsta skipti sem ég skipulagði kynferðislega upplifun aðeins fyrir mig og mína ánægju, og utan félagslegra norma, þetta var valdeflandi,“ segir konan.

Síðan þau komu heim hefur eiginmaðurinn haldið trekantinum leyndum, annað en hún.

„Ég hef sagt systur minni, vinkonum mínum og meira að segja nágranna eftir aðeins of mörg rauðvínsglös,“ segir hún.

Hún vonast til að hennar saga hvetji konur til að eltast við drauma sína og þrár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Skammar Solskjær
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Telur sig vera með stærstu brjóst Bretlands

Telur sig vera með stærstu brjóst Bretlands
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Margrét ósátt – Tapaði máli fyrir Siðanefnd blaðamanna – „Öðrum eins skítavinnubrögðum hef ég aldrei orðið vitni að“

Margrét ósátt – Tapaði máli fyrir Siðanefnd blaðamanna – „Öðrum eins skítavinnubrögðum hef ég aldrei orðið vitni að“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Komu að tómum kofa þegar þeir vildu fá pening vegna James

Komu að tómum kofa þegar þeir vildu fá pening vegna James
Eyjan
Fyrir 6 klukkutímum
Tyrklandsför Spanó
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Dularfullu heitapottsþjófnaðirnir – Glæpagengi sem athafnar sig að degi til

Dularfullu heitapottsþjófnaðirnir – Glæpagengi sem athafnar sig að degi til
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skammar Solskjær

Skammar Solskjær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rúnar Alex flaug í gegnum læknisskoðun hjá Arsenal

Rúnar Alex flaug í gegnum læknisskoðun hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrst og fremst bálreiður yfir því að hann hafi farið til Íslands

Fyrst og fremst bálreiður yfir því að hann hafi farið til Íslands

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.