fbpx
Þriðjudagur 29.september 2020

Hún missti 100 kíló á 17 mánuðum: „Ég vildi lifa í stað þess að vera bara til“

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 25. október 2019 20:30

Stacy hefur misst 100 kg.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stacy Blair er 30 ára og hefur misst 100 kíló og halda þeim í burtu. Hún segir Women‘s Health Magazine hvernig hún fór að því.

„Mér fannst ég vera föst í endalausum hring af átröskun. Ég fór á milli ofáts og að neita mér um mat. Og út af þessu þá sveiflaðist þyngdin mín verulega upp og niður. Ef ég reyndi að grenna mig þá var það aldrei gert á heilbrigðan máta. Og mér tókst aldrei að viðhalda þyngdartapinu. Ég þyngdist alltaf aftur og bætti meira á mig,“ segir Stacy.

View this post on Instagram

#transformationtuesday⁣ April 2017 ➡️ Oct 2019⁣ ⬇️220lbs⁣ ⁣ I used to dread any pictures of myself that weren’t selfies because I couldn’t control my angles well, but I remember feeling rarely confident in that before picture because I was down 20lbs or so. That picture was from one of my many (unhealthy) attempts to lose weight that ended in regaining all of it and more leading up to this current (healthy) journey that I started 5 months after it was taken.⁣ ⁣ The difference between those prior attempts and my successful journey now? Mindset. Fix your mind first, and the rest will follow!⁣ ⁣ 𝐃𝐈𝐄𝐓𝐁𝐄𝐓 𝐒𝐓𝐀𝐑𝐓𝐒 𝐓𝐎𝐌𝐎𝐑𝐑𝐎𝗪! Sharing tips, recipes, giveaways, challenges, and more! 💪🏻💰Link in bio or www.dietbet.com/losingforhealth⁣ ⁣ 🤗Don’t believe me, just watch! #weightloss #weightlossjourney #weightlossmotivation #keto #fattofit #fattofitjourney #extremeweightloss #motivation #transformation #beforeandafter #beforeandafterweightloss #weightlosstransformation #keepgoing #nevergiveup #fatloss #100lbsdown #ketotransformation #ketoweightloss #200lbsdown #dietbet #halfmysize #LFHdietbet #inspiration

A post shared by Stacy Blair (@losing_for_health) on

„Þann 14. september 2017 fékk ég mitt „aha“ augnablik. Heilsan mín fór versnandi. Ég var 28 ára og tók blóðþrýstinglyf og var með versnandi astma. Það var vont að ganga eða standa lengur en í fimm mínútur. Þennan dag steig ég á vigtina, þyngri en ég hafði nokkurn tíma verið áður, 159,8 kíló, aðeins 155 cm. Ég horfði í spegillinn og fór að gráta.“

Stacy ákvað að nú væri nóg komið og hún ætlaði að fá heilsuna sína til baka.

„Í fyrsta skipti breyttist ástæðan fyrir því að ég væri í átaki. Ég var ekki að reyna að léttast til að líta betur út eða vera grönn, heldur var ég að einblína á að, já, deyja ekki ung. Ég vildi geta spilað almennilegt hlutverk í lífi litla bróður míns frekar en að horfa á úr fjarska í sófanum. Ég vildi geta átt þann möguleika að vera móðir einn daginn. Ég vildi lifa í stað þess að vera bara til.“

View this post on Instagram

#transformationtuesday September 2016 ➡️ July 2019 ⬇️220lbs . What if I told you that all you have to do is not give up? I don’t care how many times you’ve tried and “failed” before, or how many times you’ve felt like quitting. The past is in the past for a reason, so don’t dwell on it. In this present moment I just want you to pick yourself up and keep going. You have not failed until you stop trying. If I can do it, so can you! . DIETBET STARTS IN 9 DAYS! Sharing tips, recipes, giveaways, challenges, and more! 💪🏻💰Link in bio or www.dietbet.com/losingforhealth . 🤗Don’t believe me, just watch! #weightloss #weightlossjourney #weightlossmotivation #keto #fattofit #fattofitjourney #extremeweightloss #motivation #transformation #beforeandafter #beforeandafterweightloss #weightlosstransformation #keepgoing #nevergiveup #fatloss #100lbsdown #ketotransformation #ketoweightloss #200lbsdown #dietbet #halfmysize #LFHdietbet #inspiration

A post shared by Stacy Blair (@losing_for_health) on

Ekkert plan í byrjun

Til að byrja með skrásetti Stacy allan matinn sem hún borðaði og taldi kaloríur. „Þetta var mjög mikilvægt þar sem þetta hjálpaði mér að skilja betur næringargildi matvæla og skammtastærðir,“ segir hún.

Hún fikraði sig síðan áfram í ketó.

„Þetta er fyrsta matræðið sem hefur virkilega virkað fyrir mig. Ég var ekki alltaf svöng sem gerði það mun auðveldra fyrir mig að gera að langtíma lífsstíl,“ segir Stacy.

View this post on Instagram

#transformationtuesday birthday dress edition!🎂 . From a size 4XL @lanebryant dress to a 28” waist vintage 80’s Victor Costa dress courtesy of @viasvintage 28 years old ➡️ 30 years old I think I’m aging like a fine wine! 😜🍷 . Here’s one more #throwback to my birthday because I couldn’t NOT share how fabulously extra my 30th birthday vintage 80’s dress was! 🥳 In edition to the polka dot and color explosion, there’s tulle under every layer of this baby to give it extra fluff! 😍 . I’ve always gotten a birthday dress as part of my birthday celebration. In 2017 I only had a few options to choose from because of my size, and this dress was the only cute one that fit. This year I was able to finally explore vintage dresses (something that would have been nearly impossible at my former size) and had the best time picking out this perfect gem with help from @viasvintage after trying on (and fitting in!!) a bunch. Through that experience I learned just how much I love vintage dresses, especially from the 50’s, and have discovered that I actually DO have a style (besides just whatever clothes fit me like it was at my biggest)! I never knew how many new things I’d get to learn about myself just by losing weight. I can’t wait to keep discovering the me that’s just been waiting patiently to flourish all these years! . P.s. My birthday was the end of June and this picture is from mid-July, but I thought it still appropriate to share since I hadn’t posted anything from it due to my injury! 🙂 . DIETBET STARTS IN 14 DAYS! Sharing tips, recipes, giveaways, and more! 💪🏻💰Link in bio or dietbet.com/losingforhealth . 🤗Don’t believe me, just watch! #weightloss #weightlossjourney #weightlossmotivation #keto #fattofit #fattofitjourney #extremeweightloss #motivation #transformation #beforeandafter #beforeandafterweightloss #weightlosstransformation #keepgoing #nevergiveup #fatloss #100lbsdown #ketotransformation #ketoweightloss #200lbsdown #dietbet #halfmysize #LFHdietbet #inspiration #vintage

A post shared by Stacy Blair (@losing_for_health) on

„Ég setti allt sem ég borðaði inn í MyFitnessPal. Ég fylgdist með kaloríufjöldanum sem ég innbyrti og einnig orkuhlutföllunum (prótein, fita og kolvetni). Ég notaði ókeypis ketó macro reiknivél á netinu.“

Hún segir að það hafi líka verið mjög mikilvægt skref fyrir hana að byrja undirbúa alla hádegis- og kvöldverði.

„Ein af afsökunum mínum var: Það er ekki til neitt að borða heima og ég er of þreytt til að elda eitthvað eftir vinnu. Að undirbúa matinn hefur gjörsamlega breytt öllu. Nú er ég alltaf með tilbúinn hollan mat til að grípa í, sama hversu þreytt ég er. Ég nota mikið Google og Pinterest til að finna gómsætar ketó uppskriftir.“

View this post on Instagram

#transformationtuesday birthday edition!🎂 28 years old ➡️ 30 years old . From a cupcake 🧁 in 2017, to fresh pork rinds 🥓 in 2019. I’m down over 200lbs, and loving a lot more of life with a lot less sugar! . My birthday has always been a special day for me, but for several years I dreaded the pictures that would come from it. Now I ham it up and ASK to have my picture taken! . P.s. My birthday was the end of June and this picture is from mid-July, but I thought it still appropriate to share since I hadn’t posted anything from it due to my injury! 🙂 . 🤗Don’t believe me, just watch! #weightloss #weightlossjourney #weightlossmotivation #keto #fattofit #fattofitjourney #extremeweightloss #inprogress #motivation #transformation #beforeandafter #beforeandafterweightloss #weightlosstransformation #keepgoing #nevergiveup #bodsquad #fatloss #transformationinprogress #100lbsdown #ketotransformation #ketoweightloss #beforeandduring #200lbsdown #dietbet #halfmysize #LFHdietbet #inspiration #throwback

A post shared by Stacy Blair (@losing_for_health) on

Meiðsli

Stacy meiddi sig í hnénu í janúar 2018 sem gerði það að verkum að hún gat lítið stundað líkamsrækt. Þrátt fyrir það hélt hún áfram að skafa af sér aukakílóin.

Hún reynir núna að hreyfa sig allavega 30 mínútur á dag, eins og að fara í langa göngutúra.

View this post on Instagram

#transformationtuesday 💃🏼👗 Day 1 ➡️ Day 709 220lbs ⬇️ . I look a tad bit happier now on the right in my White House Black Market thrift store find! The left was September 14, 2017, the day that I said enough is enough and started on this weight loss journey. I was hopeless and depressed and didn’t think I could do it, but a tiny stubborn part of me made sure I tried “just one last time”. Thankfully, I made the most out of that last chance that I gave myself. Change your mindset, and the rest will follow. If I can do it, so can you! . 🤗Don’t believe me, just watch! #weightloss #weightlossjourney #weightlossmotivation #keto #fattofit #fattofitjourney #extremeweightloss #inprogress #motivation #transformation #beforeandafter #beforeandafterweightloss #weightlosstransformation #keepgoing #nevergiveup #bodsquad #fatloss #transformationinprogress #100lbsdown #ketotransformation #ketoweightloss #beforeandduring #200lbsdown #dietbet #halfmysize #LFHdietbet #inspiration

A post shared by Stacy Blair (@losing_for_health) on

Stacy segir að lykillinn að þessu öllu saman var að finna sína „ástæðu.“

„Það gaf mér drifkraft. Það var nógu mikilvægt fyrir mig til að segja skilið við allar afsakanirnar sem ég var vön að nota,“ segir hún.

„Ég missti 100 kíló á 17 mánuðum og hef viðhaldið því í sex mánuði. Ég vil að aðrar konur viti að það er ekkert til sem heitir að vera of langt komin, of stór eða of gömul þegar kemur að þyngdartapi. Það er aldrei of seint að fá heilsuna aftur. Vertu þolinmóð. Þetta tekur tíma.“

View this post on Instagram

#transformationtuesday June 2017 ➡️ June 2019 200+ lbs lost . On the left: 2 years ago I was overheated and struggling just to walk around an arboretum in Minnesota for a few hours with my best friend for her birthday. I hated the way I looked, but knew pictures were important to her so I didn’t protest. . On the right: On Friday while on vacation in Denmark visiting my best friend for her birthday, I asked my friend to take my picture next to some pretty roses that we saw while walking around and exploring the city. I walked 23,000 steps that day without even blinking an eye. . It’s not about the weight you lose, it’s about the life you gain. 💗 . 🤗Don’t believe me, just watch! #weightloss #weightlossjourney #weightlossmotivation #keto #fattofit #fattofitjourney #extremeweightloss #inprogress #motivation #transformation #beforeandafter #beforeandafterweightloss #weightlosstransformation #keepgoing #nevergiveup #bodsquad #fatloss #transformationinprogress #100lbsdown #ketotransformation #ketoweightloss #beforeandduring #200lbsdown #dietbet #halfmysize #LFHdietbet #inspiration

A post shared by Stacy Blair (@losing_for_health) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tíu kórónuveirusmit í ensku úrvalsdeildinni

Tíu kórónuveirusmit í ensku úrvalsdeildinni
Fókus
Fyrir 12 klukkutímum

Eiður keyrði 450 kílómetra til einskis – „Við vorum orðin vondauf og það var ekki hægt“

Eiður keyrði 450 kílómetra til einskis – „Við vorum orðin vondauf og það var ekki hægt“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Íslenskur slúðurpakki: Hvað gera Eiður Smári og Logi? – Kristinn gæti endað á Hlíðarenda

Íslenskur slúðurpakki: Hvað gera Eiður Smári og Logi? – Kristinn gæti endað á Hlíðarenda
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Anna Valdís segir að staðan sé mjög slæm – „Við bara hræðumst þetta allt saman“

Anna Valdís segir að staðan sé mjög slæm – „Við bara hræðumst þetta allt saman“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kolbeinn spilaði í sigri

Kolbeinn spilaði í sigri
Fókus
Fyrir 17 klukkutímum

DV leitar að glæsilegustu ferðaljósmynd ársins – síðustu forvöð að taka þátt

DV leitar að glæsilegustu ferðaljósmynd ársins – síðustu forvöð að taka þátt
Fókus
Fyrir 17 klukkutímum

Tryllt breyting á íbúð Gunnars

Tryllt breyting á íbúð Gunnars
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Nær Thiago að tjasla sér saman?

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Nær Thiago að tjasla sér saman?
Fókus
Fyrir 18 klukkutímum

Vera Sif tók bústaðinn í gegn – Ótrúlegustu „fyrir og eftir“ myndir sem við höfum séð

Vera Sif tók bústaðinn í gegn – Ótrúlegustu „fyrir og eftir“ myndir sem við höfum séð

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.