fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

Stórval í 110 ár í Hofi

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 8. ágúst 2018 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú fer hver að verða síðastur til þess að heimsækja myndlistarsýninguna Stórval í 110 ár í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Opnun sýningarinnar fór fram þann 24.júní en þá voru 110 ár liðin frá fæðingu Stefáns V. Jónssonar frá Möðrudal, betur þekktum undir listamannsnafninu Stórval.

Stefán var einstakur maður og í myndlistinni var hann þekktur fyrir sérstakan og naívískan stíl. Uppáhaldsviðfangsefnið hans var fjallið Herðubreið.

Sýningin, sem hluti er af Listasumri á Akureyri, er haldin af Tinnu Stefánsdóttur langafabarni Stefáns í samstarfi við Menningarfélag Akureyrar og er styrkt af Menningarsjóði Akureyrar. Verkin á sýningunni eru flest í eigu afkomenda Stefáns sem jafnframt eru aðstandendur sýningarinnar en hún stendur yfir til 25.ágúst og er opin alla daga í sumar.

Fimmtudaginn 9.ágúst kl. 20 verður svo heimildarmyndin ,,Ég er nefnilega svo aldeilis yfirgengilega magnaður að lifa“ sýnd í Hömrum í Menningarhúsinu Hofi. Heimildarmyndina gerði Egill Eðvarðsson árið 1995 um síðustu einkasýningu Stóvals sem hann hélt austur á Vopnafirði með pompi og prakt. Heimildarmyndin er um 45 mínútur að lengd og er eitthvað sem enginn má láta fram hjá sér fara. Allir velkomnir og aðgangur ókeypis.

Nánari upplýsingar um sýningarnar má finna hér og hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United
Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum
Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf
Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Segir ráðamönnum að skammast sín – „Hversu aumt getur sálartetur þessa ofurlaunafólks verið?“

Segir ráðamönnum að skammast sín – „Hversu aumt getur sálartetur þessa ofurlaunafólks verið?“
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Verk og vit sett með pomp og prakt

Verk og vit sett með pomp og prakt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Baldur um ófrægingarherferð gegn sér: „Þetta hefur engin áhrif á okkur Felix“

Baldur um ófrægingarherferð gegn sér: „Þetta hefur engin áhrif á okkur Felix“