fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fókus

Liminalitites í Nýlistasafninu

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 4. nóvember 2018 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlistasafnið og Listahátíðin Cycle bjóða á Liminalities, tónleika og myndlistarsýningu,sunnudaginn 4. nóvember kl. 20 í Marshallhúsinu. Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir.

Flytjendur: Ensemble Mosaik
Tónskáld: Ann Cleare, Rama Gottfried, Kaj Duncan David
Listamenn: Haraldur Jónsson, Margrét H. Blöndal, Darri Lorenzen, Anna Rún Tryggvadóttir
Sýningarstjóri: Dorothée Kirch

Liminalities er þverfaglegt verkefni sem byggist á samstarfi milli myndlistarmanna, tónlistarmanna og tónskálda. Þegar einblínt er á listsköpun á einu sviði er ávallt mikilvægt að kanna hvað á sér stað á öðrum sviðum. Ferlin sem felast í sköpun tónlistar og myndlistar eru nauðalík og spyrja svipaðra spurninga. Bæði svið einkennast af leik og tilraunamennsku. Verk tónlistarmanna sem og myndlistarmanna ávarpa áhorfendur og áheyrendur en einnig rýmið í kringum sig. Í Liminalities er sjónlistin ekki uppfyllingarefni á tónleikum og tónlistin er ekki í bakgrunni á myndlistarsýningum. Hér fæðir sjónlistin tónlistina og tónlistin ber sjónlistina áfram. Þar með upplifa aðnjótendur verkin á annan hátt.

Samstarf þeirra myndlistarmanna, tónlistarmanna og tónskálda sem taka þátt í Liminalities hófst í Berlín árið 2015 og hefur verið í stöðugri þróun síðan. Ýmsir viðburðir svo sem vinnustofur, kynningar og tónleikar hafa verið haldnir þar sem tónlistarmenn, tónskáld og listamenn hafa hisst og saman þróað hugmyndir sem í senn endurspegla samband tónlistarinnar við tímann og efniskennd sjónlistarinnar. Tónleikarnir í Nýlistasafninu fagna afrakstri þessarar vinnu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Samfélagsmiðlastjarna látin aðeins 36 ára – „Ég botna ekki í neinu lengur en við munum fá meiri upplýsingar á næstu dögum“

Samfélagsmiðlastjarna látin aðeins 36 ára – „Ég botna ekki í neinu lengur en við munum fá meiri upplýsingar á næstu dögum“
Fókus
Í gær

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu senuna sem er sögð sú fyndnasta í Saturday Night Live frá upphafi – Enginn náði að halda andliti

Sjáðu senuna sem er sögð sú fyndnasta í Saturday Night Live frá upphafi – Enginn náði að halda andliti
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hrím og Skrímslavinafélagið tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs

Hrím og Skrímslavinafélagið tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tinna er líklega búin að finna móður sína – „Ég þarf að vera tilbúin til að fara út til þegar kallið kemur“

Tinna er líklega búin að finna móður sína – „Ég þarf að vera tilbúin til að fara út til þegar kallið kemur“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Einn dáðasti leikarinn á leið í hnapphelduna eftir að unnustan fór á skeljarnar

Einn dáðasti leikarinn á leið í hnapphelduna eftir að unnustan fór á skeljarnar