fbpx
Mánudagur 01.júní 2020
Fókus

Manuela Ósk lýsir draumakvöldi sínu og hverju hún leitar að í fari karlmanns

Fókus
Þriðjudaginn 10. september 2019 12:30

Manuela Ósk.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athafnakonan og áhrifavaldurinn Manuela Ósk Harðardóttir svaraði spurningum fylgjenda sinna í gær í Instagram Story. Meðal þess sem Manuela Ósk var spurð að var hverju hún leitar að í fari karlmanns. Manuela hafði svarið stutt og sagði: „Fullkomnun.“

Annar fylgjandi spurði hana hvað væri hennar draumakvöld.

„Fullt af nammi og einn fullkominn gæi að segja mér hvað ég sé sæt,“ segir Manuela Ósk.

Skjáskot/Instagram @manuelaosk

Hún var einnig spurð hvort hún ætlar að bera sigur úr býtum í Allir geta dansað.

„Ég er ekki þekkt fyrir að tapa,“ svarar Manuela Ósk og merkir dansarann Jón Eyþór í Instagram-story. Jón Eyþór mun vera dansfélagi Manuelu í Allir geta dansað sem fer í loftið á Stöð 2 29. nóvember næstkomandi.

Sjá einnig: Þau eru meðal keppenda í Allir geta dansað

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 3 dögum

Bjartasta vonin Bríet á lausu

Bjartasta vonin Bríet á lausu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Eliza Reid: Ef mér er ekki boðið þá mæti ég auðvitað ekki.

Eliza Reid: Ef mér er ekki boðið þá mæti ég auðvitað ekki.
Fyrir 1 viku

Ritstjóri selur útsýnisíbúðina

Ritstjóri selur útsýnisíbúðina
Fókus
Fyrir 1 viku

Gleði og gaman í Hörpu þegar Storytel veitti verðlaun

Gleði og gaman í Hörpu þegar Storytel veitti verðlaun