fbpx
Mánudagur 23.september 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Matur

Dularfull herferð vekur athygli – Þekktar konur taka þátt

Fókus
Föstudaginn 17. maí 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Opnun veitingastaðarins Fjallkonan er handan við hornið og hefur opnun hans verið auglýst með eftirtektarverðri auglýsingaherferð. Þar má sjá myndaröð af nokkrum af þekktustu konum Íslands úr hinum ýmsu atvinnugreinum. Á meðal þeirra eru Dóra Júlía Agnarsdóttir, Margrét Erla Maack, Salka Sól Eyfeld, Sigga Dögg og Tara Mobee.

Staðurinn fær nafn sitt frá veitingahúsum frumkvöðulsins og kvennskörungsins Kristínar Dahlstedt sem opnaði fjölda veitingastaða á Íslandi frá árinu 1905. Í lýsingu nýja veitingastaðarins segir:
„Fjallkonan færði Íslendingum spennandi kræsingar og skemmtilega stemningu sem við viljum endurskapa á nútímalegan hátt.”

Hér sjáum við brot af myndagalleríinu.

Bergdís Örlygsdóttir, eigandi Fjallkonunnar, og einn eigenda Apóteksins, Sæta svínsins og Sushi Social.
Margrét Erla Maack skemmtikraftur, veislustjóri, danskennari, plötusnúður, karókískrímsli og sprellikerling.
Dóra Júlía Agnarsdóttir plötusnúður.
GDNR, Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir, tónlistarkona.
Andrea Magnúsdóttir hönnuður og eigandi Andrea by Andrea.
Ragnhildur Hólm tónlistarkona.
Hrafnhildur Ólafsdóttir.
Íris Dögg Einarsdóttir ljósmyndari.
Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir matreiðslumaður á Apótekinu.
Salka Sól Eyfeld tónlistarkona og leikkona.
Ragney Lind Siggeirsdóttir starfsmaður á Sæta svíninu.
Tara Mobee söngkona.
Sóley Kristjánsdóttir plötusnúður.
Hera Fjord leikkona og leikskáld.
Birgitta Haukdal söngkona.
Gógó Starr dragdrottning.
Sigga Dögg kynfræðingur í felulitum.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 1 viku

Ketóliðar verða að sjá þessa uppskrift – Fiskibollur sem lýsa upp skammdegið

Ketóliðar verða að sjá þessa uppskrift – Fiskibollur sem lýsa upp skammdegið
Matur
Fyrir 1 viku

Yfirlýstur anti-vegan borðar hráan kjúkling sem er búinn að rotna í 1,5 ár – Alls ekki fyrir viðkvæma

Yfirlýstur anti-vegan borðar hráan kjúkling sem er búinn að rotna í 1,5 ár – Alls ekki fyrir viðkvæma
Matur
Fyrir 3 vikum

Jói fær kaldar kveðjur í Matartips: „Þú gerðir samning við djöfullinn… til hamingju með það.“

Jói fær kaldar kveðjur í Matartips: „Þú gerðir samning við djöfullinn… til hamingju með það.“
Matur
Fyrir 3 vikum

Foodco-samruni í vændum – 10 veitingastaðir reknir af sömu aðilum: „Við ætlum að vanda okkur“

Foodco-samruni í vændum – 10 veitingastaðir reknir af sömu aðilum: „Við ætlum að vanda okkur“
Matur
22.08.2019

Ketó-drottningin með tíu ráð fyrir byrjendur: „Þetta á ekki að vera kvöl“

Ketó-drottningin með tíu ráð fyrir byrjendur: „Þetta á ekki að vera kvöl“
Matur
22.08.2019

Tími fyrir taco – Þessa uppskrift þarf að geyma

Tími fyrir taco – Þessa uppskrift þarf að geyma