fbpx
Föstudagur 25.september 2020
Fókus

Spurning vikunnar – Hver er besta jólamyndin?

Íris Hauksdóttir
Laugardaginn 7. desember 2019 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sara, nemi og handavinnukona.
„Það hafa ekki liðið jól þar sem ég hef ekki horft á How the Grinch Stole Christmas, sem á svo sem vel við þar sem ég er svoddan Grinch sjálf .“

Hali Hallgrímur Þorsteinsson, athafnamaður.
„Ég verð að segja Elf með Will Ferrel, ég ligg í kasti yfir henni hver einustu jól.“

Eyja Sigríður Gunnlaugsdóttir, nemi og skemmtikraftur.
„Ég horfi alltaf á Polar Express til að koma mér í jólaskapið, þótt Tom Hanks sé pínu „creepy“ svona „animated“.“

Hrói Hróbjartur Höskuldsson, nemi.
„Ég er meira í bókunum yfir jólin, en þegar ég horfi á mynd verður það Home Alone 1.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Tíu skipti þar sem Ellen DeGeneres fór yfir strikið.

Tíu skipti þar sem Ellen DeGeneres fór yfir strikið.
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gunnar kemur upp um sprenghlægileg mistök í Eurovision-myndinni

Gunnar kemur upp um sprenghlægileg mistök í Eurovision-myndinni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bíó Paradís opnar dyrnar fyrir Skjaldborg – „Ótrúlega góð tilfinning“

Bíó Paradís opnar dyrnar fyrir Skjaldborg – „Ótrúlega góð tilfinning“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Aníta Briem um krefjandi verkefni og kjaftasögur – „Einn ljótasti eiginleiki manneskjunnar“

Aníta Briem um krefjandi verkefni og kjaftasögur – „Einn ljótasti eiginleiki manneskjunnar“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Keppendur Tinder laugarinnar gera upp þættina – Fékk viðurnefnið „hundagellan“

Keppendur Tinder laugarinnar gera upp þættina – Fékk viðurnefnið „hundagellan“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Twitter – „Þetta geri ég aldrei aftur“ – „Hvernig umber Kári þetta?“

Vikan á Twitter – „Þetta geri ég aldrei aftur“ – „Hvernig umber Kári þetta?“