Þriðjudagur 21.janúar 2020
Fókus

Spurning vikunnar – Hver er besta jólamyndin?

Íris Hauksdóttir
Laugardaginn 7. desember 2019 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sara, nemi og handavinnukona.
„Það hafa ekki liðið jól þar sem ég hef ekki horft á How the Grinch Stole Christmas, sem á svo sem vel við þar sem ég er svoddan Grinch sjálf .“

Hali Hallgrímur Þorsteinsson, athafnamaður.
„Ég verð að segja Elf með Will Ferrel, ég ligg í kasti yfir henni hver einustu jól.“

Eyja Sigríður Gunnlaugsdóttir, nemi og skemmtikraftur.
„Ég horfi alltaf á Polar Express til að koma mér í jólaskapið, þótt Tom Hanks sé pínu „creepy“ svona „animated“.“

Hrói Hróbjartur Höskuldsson, nemi.
„Ég er meira í bókunum yfir jólin, en þegar ég horfi á mynd verður það Home Alone 1.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Spurning vikunnar: Hvað verður heitasta trendið á árinu?

Spurning vikunnar: Hvað verður heitasta trendið á árinu?
Fókus
Í gær

Hallgrímur Ólafsson um Gullregn: „Við þekkjum öll þetta fólk“

Hallgrímur Ólafsson um Gullregn: „Við þekkjum öll þetta fólk“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þingmaðurinn hjólandi

Þingmaðurinn hjólandi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bandarískur ferðamaður segir Íslendinga vera kuldalega og dónalega auk þess sem þeir prumpi, ropi og sjúgi upp í nefið á almannafæri

Bandarískur ferðamaður segir Íslendinga vera kuldalega og dónalega auk þess sem þeir prumpi, ropi og sjúgi upp í nefið á almannafæri
Fókus
Fyrir 5 dögum

Íslendingar segja kostulegar sögur af Kára: „Hann hótaði að skera okkur á háls fyrir of mikil læti í partíi“

Íslendingar segja kostulegar sögur af Kára: „Hann hótaði að skera okkur á háls fyrir of mikil læti í partíi“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Of fullur fyrir Tinder laugina – Erfiðar kynlífsspurningar – „Ég er alveg fínn í rúminu sko!“

Of fullur fyrir Tinder laugina – Erfiðar kynlífsspurningar – „Ég er alveg fínn í rúminu sko!“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Rósa Ingólfsdóttir er látin – Síðustu orð hennar ættum við öll að hafa hugföst

Rósa Ingólfsdóttir er látin – Síðustu orð hennar ættum við öll að hafa hugföst
Fókus
Fyrir 6 dögum

Arna Ýr í klóm fjárkúgara og vonar að Auddi Blö hjálpi henni – „Við sjáum að þú ert að lesa skilaboðin“

Arna Ýr í klóm fjárkúgara og vonar að Auddi Blö hjálpi henni – „Við sjáum að þú ert að lesa skilaboðin“