fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fókus

Luke Perry er látinn

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Mánudaginn 4. mars 2019 19:00

Hvíl í friði.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Luke Perry, sem var hvað þekktastur fyrir að leika í sjónvarpsþáttunum Beverly Hills 90210, er látinn. Hann lést á sjúkrahúsi í Burbank í Kaliforníu í dag eftir að hafa fengið heilablóðfall fyrir nokkrum dögum. Hann var 52ja ára gamall þegar hann lést.

„Hann var umkringdur börnunum sínum, Jack og Sophie, unnustu sinni Wendy Madison Bauer, fyrrverandi eiginkonu sinni Minnie Sharp, móður sinni Ann Bennett, stjúpföður sínum Steve Bennett, bróður sínum Tom Perry, systur sinni Amy Coder og nánum vinum og fjölskyldu,“ segir blaðafulltrúi leikarans í tilkynningu til Us Weekly.

„Fjölskyldan kann að meta stuðninginn og hve margir hafa beðið fyrir Luke um heim allan og biðja vinsamlegast um að einkalíf þeirra sé virt á þessum tíma sorgar. Engar frekari upplýsingar verða veittar að þessu stöddu.“

DV sagði frá því síðasta miðvikudag að leikarinn hefði fengið heilablóðfall á heimili sínu.

Luke Perry sem hjartaknúsarinn Dylan.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Samfélagsmiðlastjarna látin aðeins 36 ára – „Ég botna ekki í neinu lengur en við munum fá meiri upplýsingar á næstu dögum“

Samfélagsmiðlastjarna látin aðeins 36 ára – „Ég botna ekki í neinu lengur en við munum fá meiri upplýsingar á næstu dögum“
Fókus
Í gær

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu senuna sem er sögð sú fyndnasta í Saturday Night Live frá upphafi – Enginn náði að halda andliti

Sjáðu senuna sem er sögð sú fyndnasta í Saturday Night Live frá upphafi – Enginn náði að halda andliti
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hrím og Skrímslavinafélagið tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs

Hrím og Skrímslavinafélagið tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tinna er líklega búin að finna móður sína – „Ég þarf að vera tilbúin til að fara út til þegar kallið kemur“

Tinna er líklega búin að finna móður sína – „Ég þarf að vera tilbúin til að fara út til þegar kallið kemur“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Einn dáðasti leikarinn á leið í hnapphelduna eftir að unnustan fór á skeljarnar

Einn dáðasti leikarinn á leið í hnapphelduna eftir að unnustan fór á skeljarnar